Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 95

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 95
EKKI SIGURINN HELDUR BARÁTTAN 93 íinnur maður, að maður hefur gert allt, sem í valdi manns stendur, til þess að búa sig undir keppnina. Þessi aðferð, sem byggist á myndun hámarksspennu keppandans, er áhrifarík, Og hún tæmir mann allri orku, þannig að maður verður ör- magna eftir keppnina. í aprílmánuði árið 1964, þ. e. nokkrum mánuðum á undan banda- rísku Olympíukeppninni, töluðum við George tímunum saman um það, hvernig við gætum sem bezt skipu- lagt þjálfunina fyrir þær þrjár keppnir, sem biðu mín, og hvernig bezt væri fyrir mig að haga mér í sjálfum keppnunum. Þar var um að ræða Utanhúslandsmótið bandaríska í júlílok, bandarísku Olympíukeppn- ina í ágústlok og svo sjálfa Olym- píuleikana 6 vikum síðar. Það yrði ógerlegt fyrir mig að mynda há- markskeppnisspennu í öll þrjú skiptin, bæði líkamlega og sálfræði- lega séð. Við vissum, að sumir beztu bandarísku sundmennirnir mundu alveg sleppa þátttöku í Utanhús- landsmótinu og að sumir mundu taka þátt í því án þess að gera til- raun til þess að mynda hámarks- keppnisspennu, heldur geyma slíkt, þangað til kæmi að bandarísku Ol- ympíukeppninni. En þeir yrðu samt einnig að mynda hámarkskeppnis- spennu tæpum 6 vikum síðar, þeg- ar að sjálfum Olympíuleikjunum kæmi. Og það yrði óskaplega erfitt að verða að gera slíkt tvisvar sinn- um á svo stuttum tíma. Við George fengum róttæka húg- mynd. En setjum nú sem svo, að ég legði mig allan fram og myndaði þessa innri hámarkskeppnisspennu fyrir Utanhúslandsmótið í júlí, en 1. Hver var forseti Bandaríkjanna um síðustu aldamót? 2. Eftir hvern er bók- in „Óp bjöllunnar"? 3. Hvaða dag og ár var innrásin mikla gerð í Normandí í seinni heimsstyrj öldi nni ? 4. Hver var forsætis- ráðherra fslands ár- ið 1930? 5. Hvenær var Júgó- slavía gerð að lýð- veldi og Pétur kon- ungur settur af? 7? □ VEIZTII -------------------------- 6. Hvaða íslendingur sigraði á Evrópu- meistaramótinu 1946 og í hvaða grein? 7. Hvað þýðir nafnið á bandaríska fylkinu Ohio? 8. Hver er nú forsætis- ráðherra Austur- Þýzkalands? 9. Hver er forstöðu- maður Handrita- stofnunar íslands? 10. Hver var forsætis- ráðherra íslands ár- ið 1951? ________________________J V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.