Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 118

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 118
116 ár, meðan á Olympíuleikjunum stendur og strax að þeim loknum, og ræða þar, hvað er að gerast inn- an Olympíuhreyfingarinnar, og skipuleggja hópa, sem vinni að því að koma í framkvæmd nauðsynleg- um breytingum fyrr en ella gæti orðið. Fyrrverandi þátttakendum í Olympíuleikjunum er sérstaklega annt um velgengni þeirra. Raddir þeirra ættu að heyrast. Það ætti að hlusta á þær. Ef við samræmum krafta okkar, getum við beitt áhrif- um okkar við Alþjóðlegu Olym- píunefndina og neytt hana smám saman til þess að horfast í augu við vandamál þau, sem við henni blasa, og að gangast fyrir endurbótum, sem hafa einhverja þýðingu. Að mínu áliti er þetta algerlega nauð- synlegt, ef takast á að bjarga Ol- ympíuleikjunum. Eg vona, að fyrsti fundur slíkra íþróttamanna geti farið fram í Miinchen árið 1972. o—o Þegar ég fór frá Oswegovatni 15 ára að aldri og hélt til Santa Clara, fannst mér, að ég væri að færa stærstu fórn lífs míns. Var það raun- verulega þess virði . . . að vinna ÚRVAL eins og þræll . . og afsala sér svo mörgu? Svar mitt er jákvætt. Það hefði verið þess virði, jafnvel þótt ég hefði ekki hlotið nein heiðurs- merki né neina frægð. Ég held, að ég hafi verið svo heppinn að verða þátttakandi á al- bezta tíma. Þá voru ýmsir prýði- legir keppinautar á sjónarsviðinu, og okkur tókst að breyta íþróttinni. Við vorum brautryðjendur nútíma kappsunds, og við uppskárum alla þá spennu, eftirvæntingu og ánægju, sem hlotnast þeim, sem ryðja nýjar brautir. Maður hlýtur margs konar upp- bætur við iðkun sundíþróttarinnar, sjálfsaga, sjálfstraust og reynslu. Og mér finnst, að sundið hafi fyrst og fremst kennt mér að þekkja sjálfan mig og að sannreyna getu mína í keppni við hina beztu, hvort sem ég vann svo eða tapaði. „Hið þýðingarmesta við Olym- píuleikana er ekki að sigra heldur að taka þátt, alveg eins og það er ekki sigurinn heldur baráttan, sem er hið þýðingarmesta í lífinu. Hið þýðingarmesta er . . . að hafa barizt vel.“ ☆ Níu tíundu hlutar vizkunnar eru fólgnir í því að vera vitur nógu snemma. Theodore Roosevelt. Karlmenn hlæja að konum — nema þegar þeir eru ástfangnir af þeim. Konur hlæja að karlmönnum — líka þegar þær eru ástfangn- ar af þeim. Lynn Doyle.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.