Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 29

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 29
GOLDA MEIR 27 fjölskyldunni farborða. Og fjöl- skyldan varð að gera sér að góðu að búa í tveim herbergjum á bak við verzlunina. Fólk undrast nú hina ofboðslegu starfsgetu Goldu, en skýringin á henni er einfaldlega sú, að hún hefur aldrei þekkt neitt annað frá blautu barnsbeini en vinnu og aftur vinnu. Hún varð að opna verzlunina snemma á morgn- ana og vinna þar, þangað til móð- ir hennar kom tilbaka frá heild- sölumarkaðnum, en þangað hafði hún farið snemma morguns til þess að gera innkaup. Og að skólatíma loknum tók hún sér aftur stöðu á bak við búðarborðið. „Mér var al- drei veitt tækifæri til þess að verða eyðilögð á iðjuleysi,11 segir Golda. Að loknu námi í kennaraskóla og kennslustörfum stutta hríð í Gyð- ingaskóla í Milwaukee, ákvað Golda að gerast útflvtjandi og flytja til Palestínu til þess að hjálpa þar til að koma á laggirnar Gyðingaríki. Ákvörðun hennar varð enn einbeitt- ari, eftir að hún hafði hlustað á hrífandi ræðu, sem hinn ungi Da- vid Ben-Gurion flutti, en hann var þá í heimsókn í Milwaukee. En þá stóð fyrri heimsstyrjöldin yfir, og Golda varð að bíða. Meðan á bið- inni stóð. gekk hún i hjónaband 19 ára að aldri. Brúðguminn hét Morr- is Meyerson. Hann var af Gyðinga- ættum og innflytjandi frá Rússlandi. Hann starfaði sem skiltamálari og átti erfitt uppdráttar. Morris var á móti því, að þau flyttu til Pale- stínu. En Golda lét sig ekki, og hjónakornin sigldu svo af stað frá New York árið 1921. Golda minnist enn Ameríku með mikilli hlýju. „Eg stend í mikilli þakkarskuld við Ameríku,“ segir hún. „Ég var ekki á flótta frá kúg- un og öryggisleysi. Ég yfirgaf Ame- ríku til þess að vinna að sjálfstæði og öryggi fyrir þjóð mína.“ MÓTUN ÞJÓÐAR Meyersonhjónin settust um síðir að í fátæklegri íbúð í Jerúsalem. Þar fæddust þeim tvö börn, sonur- inn Menachem, sem nú er celloleik- ari, og dóttirin Sarah, sem býr nú á samyrkjubúi með manni sínum. Sisco, aÖstoSarutanríkisráSherra Bandaríkjanna, ásamt Goldu Meir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.