Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 72

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL Fjallageitur í Klettafjöllunum. um við okkur í heitu hveravatninu í Radíumhverunum. Hverir fundust í Klettafjöllunum árið 1883. Mælingamenn á vegum Kanadiska Kyrrahafsjárnbrautar- félagsins sem unnu að því af miklum ákafa að leggja teina yfir þetta hrikalega svæði og tengja þannig Vesturhéruðin við hinn hluta Kan- ada, komu auga á þunnan gufustrók, sem steig upp í loftið frá fjallstindi nálægt stað þeim, sem kallast nú Banff. Þeir fóru á vettvang til þess að skoða þetta fyrirbrigði og fundu þá sjóðheitan hver í kalksteinshelli. Ýmsir vildu ná eignarétti yfir hverum þessum, og leiddi það til þess, að ráð Viktoríu drottningar gaf út fyrirskipun um, að taka skyldi frá 10 fermílna friðunarsvæði til „heilsusamlegra afnota fyrir al- menning. „Þetta var vísirinn að Banffþjóðgarðinum og þjóðgarða- kerfi, sem tekur nú til 30.500 fer- mílna lands í samtals 24 þjóðgörð- um allt frá Atlantshafi til Kyrra- hafs. Hverirnir eru meðal þeirra staða, sem helzt draga til sín gesti þá, sem heimsækja fjallaþjóðgarð- ana. Og ekki er líklegt, að aðdrátt- arafl þeirra minnki. Uppstreymið í Radíumhverunum er næstum 2% milljón lítrar á dag af hinu heilsu- samlega, heita uppsprettuvatni. Við höfðum Louisevatn enn fyrir aðalbækistöð okkar og héldum áfram að ferðast þaðan um nær- liggjandi afskekktari svæði. Við sá- um hina einmanalegu tign Tíu- tindadals, fórum í siglingu á Smar- agðsvatni (en vatn það prýðir kanadisku 10 dollara seðlana) og fórum í gönguferðir við hið yndis- fagra O'Haravatn í Yohoþjóðgarð- inum. Gönguferðir um göngustíga hina afskekktari svæða eru bezta ráðið til þess að komast í nána snertingu við fjöllin og njóta þeirra furðu- verka, sem hið volduga afl tímans hefur skapað á milljónum ára. í nágrenni O’Haravatns eru yfir 40 mílur fjallagöngustíga, og sumar þær leiðir eru fegurstu gönguleið- irnar í öllum Klettafjöllunum. Við fætur okkar gat að líta skófir, hin- ar frumstæðustu jurtir, sem uxu á berum klöppum og steinum og mynduðu smám saman jarðvegslag, sem mun einhvern tíma verða und- irstaða æðra jurtalífs. Beggja vegna fjallastíganna gat að líta Alpafurur og l'ífseigar jurtir, svo sem mosa- jurtina, heyja endalausa baráttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.