Úrval - 01.11.1973, Page 8

Úrval - 01.11.1973, Page 8
6 Báðir fótleggir Als voru sundur- tættir á hinn grimmilegasta hátt, með gapandi sárum, skinn og hold í tætlum. Og þegar Nancy tók upp sára- bindi úr bakpokanum þutu um huga hennar ægilegar spurningar: Hvað get ég gert? Á ég að skilja A1 eftir og ná í hjálp? Finn ég hann aftur? Blæðir honum út á meðan? Kemur björninn aftur? Snöktið í Alex truflaði hana. „Erum við að deyja, mamma?“ spurði hann. ,,Er pabbi að deyja?“ SLÓÐ f GILINU Þetta var nóg fyrir Al. „Við skul- um fara héðan,“ sagði hann og staul aðist á fætur með aðstoð Nancy. Með harmkvælum dróst hann á hækjum einhvern veginn þangað, sem dótið þeirra var. Nancy bar Alex í bak og Önnu litlu í fanginu — 65 pund að minnsta kosti. „Það var nauðsynlegt, í öllu þessu,“ sagði Nancy, ,,að látast vera óhrædd og vongóð vegna barnanna. Ekkert er ægilegra fyrir börnin en að finna uppgjöf og örvæni foreldra sinna. Anna hafði enn ekkert sagt, og ég var orðin áhyggjufull hennar vegna.“ Þar eð birnan hafði farið niður stíginn í þá átt, sem þau höfðu kom ið, þorðu þau ekki að fara þá leið, heldur annan stíg, sem þau héldu að hlvti að liggja út úr skóginum. Og nú voru þau komin á troðning, sem þau töldu vera veiðistíg stang- veiðimanna, en sú von brást eftir nær stundar göngu. Þau komu nú að rjóðri og bar ÚRVAL sannarlega ekki saman um hvert halda skyldi. Þau gátu séð þaðan út á fljótið Athabaska, og töldu sig engan ann- an kost sjá vænlegri en halda sig að ánni í áttina til menningarinnar út úr skóginum. Brött kleif lokaði þeim leiðinni. En þau fundu samt hlykkjótta dýra slóð gegnum skógi vaxið gil, og hvergi annars staðar fært. Nancy man, að hún var alveg að hníga niður undan þunga barnanna og óttanum við uppgjöf Als. Hún gat fengið Alex til að ganga á eigin fótum. Allt til þessa dags segist hún ekki vera viss um, hvernig A1 gat kom- izt þetta. Sennilega réði þar mestu um hin mikla skíðaþjálfun hans. A1 segist bara hafa vitað sig verða að komast einhvern veginn og bókstaflega skriðið á maganum, dragandi eftir sér fæturna, um ieið og hann notaði stafina eða prikin. sem hann byrjaði með. Á botni gilsins fundu bau hjól- för og sér til óumræðilegs léttis. heyrðu þau suð í olíudælustöð þar rétt hjá. A1 komst nú nokkurn veginn til meðvitundar í von um skjóta hjáip. Börnin voru kyrr hjá honum meðan Nancy hljóp inn á stöðina og hratt upp hurðinni. Hún hrópaði á hjálp með röddu. sem yfirgnæfði allan véladyninn. Ekkert svar. Að síðustu kom hún að hurð, sem á var letrað: ..Aðeins verkamenn." Innan dyra sátu fimm menu að dagverði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.