Úrval - 01.11.1973, Page 16
14
BLÓMIN GERÐU KRAFTAVERK
15
Blómin
gerðu
kraftaverk
Eftir PEGGY MANN
Það var í sambyggingum New York borgar — vesturborginni:
Fátækrahverji jjéttbýlu, skítugu, logandi af hatri
og gangstéttaskærum.
Þá komu blómin og töfrar þeirra breiddust út.
vV>?/M/\V
\./K/
*
-T
L
/I\/I\/!\/i\
íklega hefðu tvö göt eft
ir byssukúlur á fram-
glugganum átt að vera
nægileg aðvörun.
En þegar við spurð-
um fulltrúa fasteigna-
salans um þau, sagði hann hlæjandi:
„Oh, þau eru gömul. Lítið þið
bara á götuna. Hún er falleg og kyrr
lát.“
Og þetta var satt. Það var líka ís-
kalt kvöld með snjó yfir öllu og
engan lífsvott neins staðar. Og
svæfð vetrarkyrrðinni, keyptum við
hjónin allra snotrustu íbúð í „brún-
steins“hverfinu á Efri Manhattan,
vestarlega, fluttum inn og fórum að
laga til.
Við fyrstu geisla vorsins lifnaði
heldur en ekki yfir strætinu. Á út-
skotum húsanna og gangstéttabrún-
um sáust léttklæddar konur slúðra
saman og menn sem léku pokar og
domina, skríkjandi og hjalandi
börn innan um drasl og bjórkönnur,
og út um opna glugga ómaði spænsk
danstónlist.
Við komumst fljótlega að raun
um að nágrannar okkar voru sam-
bland drykkjumanna, árásarseggja
og vændiskvenna.
Miðblokkin var nokkurs konar
landamæri tveggja bófaflokka. Og
nefndist annar unglingahópurinn
„Prinsarnir", en hinn, keppinautur
þeirra var að mestu skipaður
krökkum frá Puerto-Rico og nefnd
ist „spönsku englarnir."
Fullorðna fólkið gekk auðvitað
um eftir vild, en öll samskipti milli
blökkumanna og Spánverja ein-
kenndust af bölvi og formælingum.
En nú erum við, ég og Bill maður
inn minn hvorki blökkumenn eða
Puerto-ricanar, og okkar hús var
því nokkurs konar hjálenda ungra
drengja úr báðum hópum.
Sá yngsti var aðeins fimm ára
gamall „Lúi litli“ Gomez, er spurði