Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 16

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 16
14 BLÓMIN GERÐU KRAFTAVERK 15 Blómin gerðu kraftaverk Eftir PEGGY MANN Það var í sambyggingum New York borgar — vesturborginni: Fátækrahverji jjéttbýlu, skítugu, logandi af hatri og gangstéttaskærum. Þá komu blómin og töfrar þeirra breiddust út. vV>?/M/\V \./K/ * -T L /I\/I\/!\/i\ íklega hefðu tvö göt eft ir byssukúlur á fram- glugganum átt að vera nægileg aðvörun. En þegar við spurð- um fulltrúa fasteigna- salans um þau, sagði hann hlæjandi: „Oh, þau eru gömul. Lítið þið bara á götuna. Hún er falleg og kyrr lát.“ Og þetta var satt. Það var líka ís- kalt kvöld með snjó yfir öllu og engan lífsvott neins staðar. Og svæfð vetrarkyrrðinni, keyptum við hjónin allra snotrustu íbúð í „brún- steins“hverfinu á Efri Manhattan, vestarlega, fluttum inn og fórum að laga til. Við fyrstu geisla vorsins lifnaði heldur en ekki yfir strætinu. Á út- skotum húsanna og gangstéttabrún- um sáust léttklæddar konur slúðra saman og menn sem léku pokar og domina, skríkjandi og hjalandi börn innan um drasl og bjórkönnur, og út um opna glugga ómaði spænsk danstónlist. Við komumst fljótlega að raun um að nágrannar okkar voru sam- bland drykkjumanna, árásarseggja og vændiskvenna. Miðblokkin var nokkurs konar landamæri tveggja bófaflokka. Og nefndist annar unglingahópurinn „Prinsarnir", en hinn, keppinautur þeirra var að mestu skipaður krökkum frá Puerto-Rico og nefnd ist „spönsku englarnir." Fullorðna fólkið gekk auðvitað um eftir vild, en öll samskipti milli blökkumanna og Spánverja ein- kenndust af bölvi og formælingum. En nú erum við, ég og Bill maður inn minn hvorki blökkumenn eða Puerto-ricanar, og okkar hús var því nokkurs konar hjálenda ungra drengja úr báðum hópum. Sá yngsti var aðeins fimm ára gamall „Lúi litli“ Gomez, er spurði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.