Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 23

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 23
Á PUTTANUM í DAUÐANN 21 tali á tæpu ári. Flest fórnarlamb- anna voru ungar stúlkur, er ferðuð- ust á puttanum. Hann skaut þá síð ustu og fleygði nöktum líkama henn ar í fjarlægt árgil. Hún hét Sylvia Simik, var 21 árs, nemi við háskól- ann í Colorado og var á leið til vinnu sinnar í veitingahúsi og ferð- aðist á puttanum. Lögreglan og vegaeftirlitið segja, að risin sé feikileg alda ofbeldis og glæpa, sem bitni á ungu fólki, sem ferðast á puttanum, sérstaklega stúlkum. Reyndar segja skrár lög- reglunnar í borgum, þar sem mikið er um námsfólk, sem ferðast á putt anum, sögu, sem ætti að varða miög miklu bæði foreldra og námsfólk jafnt. Til dæmis voru í Boulder á síðasta ári 70% nauðgunarfórnar- dýra stúlkur, sem ferðuðust á putt- anum. f Boston var hlutfallið 33%. Lögreglan í Berkeley í Kaliforn- íu bendir á, að 30% nauðgana, er urðu þar fyrstu tvo mánuði ársins, hafi fylgt í kjölfar brottnáms fólks, sem ferðaðist á puttanum. Þessu má líkja við fjárhættuspil. Fyrir áratug síðan var það fremur undantekning en regla, að ungt fólk ferðaðist á puttanum á banda- rískum þjóðvegum. Puttaferðamenn irnir voru flestir flækingar og þa" var hinn miskunnsami .Samverji þjóðvegarins, sem tók þá áhættu að verða fyrir árás eða rændur. En nú til dags er afar vinsælt meðal ungs fólks að ferðast stað úr stað á þennan hátt. Það er, oft fé- lítið og bendir á, að það hafi ekki efni á að ferðast með áætlunarfaT'- artækjum. Gagnfræðaskólanemend- ur ferðast á puttanum til og frá skólum, eins og það sé sjálfsagður hlutur. Aðrir fara að þjóðvegunum á hverju sumri, saklausir flækingar, sem ekki eru búnir öðru en poka- skjatta á bakinu, trausti til samferða mannanna og löngun til að sjá land ið. Að minnsta kosti fjórða hvert ungmenni er stúlka. En þeim er jafnan hættast. Á puttaferðalagi eru möguleikar stúlku til að komst ósködduð á á- fangastað engu meiri en möguleikar á vinningi í fjárhættuspili. Tölur lögreglu, viðtöl við hin ungu fórn- ardýr sjálf og skrá yfir ungt fólk, sem ferðast á puttanum frá Boston til San Francisco leiða í ljós, að einn af hverjum sex verður fyrir ein- hvers konar kynferðisglæp, allt frá ósiðlega hegðun og upp í nauðgun með meiðingum. Þrátt fyrir þessa vitneskju flykkjast stúlkur út á veg ina í enn meiri mæli en áður. Fyrir þúsundir þeirra endar ferðin með skelfingu. Við skulum líta á mál kaliforn- ísku stúlkunnar, sem fór á puttan- um í skólann með snyrtilegum, vel klæddum og vingjarnlegum pilti á mótorhjóli. Klukkustundu seinna fannst hún á fáförnum vegi höfuð- kúpubrotin, brotin á báðum kinn- beinum og 36 þumlunga langan rýt- ing í brjóstinu. Hún lifði þetta af. þótt ótrúlegt sé. Þessi stúlka var 12 ára, þegar þessi atburður gerðist. Árásarmaðurinn, sjóliði, sem nú er á hæli fyrir geðsjúka afbrotamenn, var seinna ákærður fyrir tíu aðra glæpi gagnvart puttaferðafólki og lögreglan grunar hann um marga fleiri. Til allrar óhamingju er slíkt of-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.