Úrval - 01.11.1973, Side 24

Úrval - 01.11.1973, Side 24
22 ÚRVAL beldi ekki óalgengt. Meira en fjórði hluti puttaferðafólks, sem varð fórnardýr kynferðisglæpamanna í Boston á síðasta ári, var barinn, stunginn með hníf eða skotinn. Ein þeirra, sem var hjúkrunarnemi, var höfð fyrir skotmark, barin og margnauðgað og fékk slíkt áfall af skelfingu, að hún var mállaus í tvær vikur. Þannig er puttaferðamanneskja, sem er ein á ferð, freistandi skot- mark glæpamanna, sem gera sér ferðir um bá vegi, þar sem mest er af slíku ferðafólki, en það er venju- lega nálægt bæjum, þar sem eru stórir háskólar eða menntaskólar. Glyn Thomas Stapelton er einkenn- andi fyrir þjóðvegaglæpamanninn. Hann var kvæntur og átti litla dótt- ur. A daginn var hann maður, sem var léttur í máli og vann mikið sem línumaður hjá símanum og hafði ó- flekkaða sakaskrá. En hann var Je- kyll og Hvde-persónuleiki, þ. e. geð klofi. A kvöldin var hann á sveimi kringum menntaskólaheimavistir í Denver eða Boulder og leitaði að stúlkum, sem ferðuðust á puttan- um. Það var aldrei erfitt að finna þær. (Stapelton afplánar nú lífs- tíðardóm.) Lögreglan segir, að venjulega geti hún iítið gert við þessu ofbeldi á þióðvegunum. Flestir glæpamann- anna halda áfram að ganga lausir vegna þess að aðeins ein af hverjum fimm stúlkum, sem ráðizt er á, er líkleg til að kæra það. Margar stúlk ur skammast sín of mikið vegna bessarar reynslu og ef þær eru ekki meiddar, kjósa þær heldur að kom- ast hiá miklum spurningum og opin berum réttarhöldum. Þar að auki finnst bæði lögreglunni og dómstól um kynferðisglæpir oft lítilvægir, þ. e. a. s. ef ekki hafa fylgt alvar- leg meiðsl eða um er að ræða kyn- villu. „Hvers vegna ættum við að sóa tímanum?“ segir rannsóknarlög reglumaður á vesturströndinni. — „Flestir kviðdómendur álíta að með því að lyfta þumlinum hafi stúlkan beðið um þetta.“ Allt kemur þetta heim og saman við kynferðisglæpamanninn á þjóð- veginum. Hann veit, að möguleik- ar á því að verða gripinn eru litlir, og margir gerast svo djarfir þess vegna, að þeir undirbúa komu fórn ardýrsins. Sem dæmi má nefna, að þegar stúlka kemur inn í bíl, þá kemst hún að raun um að engin handföng eru á hurðunum innan- verðum. En það er of seint, hún er í gildru. Þegar fórnardýrin eru kom in í gildruna, þá er farið með þau á staði, sem oft hafa verið vandlega valdir fyrirfram. En svo kærulausir, sem glæpa- mennirnir virðast vera gagnvart því að verða gripnir, þá virðast ung lingarnir vera ennþá kærulausari gagnvart hættunni. Það er eins og hlustað sé á skemmda grammófón- plötu, sama setningin heyrist alltaf: ,.Ég vissi að slíkt gerðist, ég hélt bara að þetta kæmi ekki fyrir mig.“ Þetta virðist ótrúlegur barnaskapur. Hvað er hægt að gera? Á síðasta ári, er nauðganir voru komnar upp í 50% á svæðinu á sex mánuðum. setti lögreglan í San Diego af stað allsherjar herferð til þess að vara puttaferðafólk við hinni vaxandi hættu. Lögreglumenn á eftirlitsferð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.