Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 25

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 25
Á PUTTANUM í DAUÐANN 23 um vöruðu unga puttaferðafólkið við og létu það fá bæklinga, sem fjölluðu um áhættuna. Nöfn fólks- ins og heimilisföng voru skrifuð nið ur og bréf voru send foreldrunum, þar sem beðið var um, að þeir legðu að syni eða dóttur að ferðast með öruggari hætti. Námsfólk á staðn- um settist að í hópum í ráðhúsinu og sagði, að herferðin hefti, ferða- og hreyfingarfrelsi þess. Herferðinni var aflýst. „Hvað getum við gert meira?" spyr Mike Sguobba, höf- uðsmaður í lögreglunni í San Diego. Einmitt, hvað er hægt að gera meira? Oft hefur verið stungið upp á algjöru banni við því að ferðast á puttanum á þjóðvegunum, og öll ríki Bandaríkjanna hafa einhvers konar lög, sem eiga að vinna á móti slíkum ferðaháttum. En samkvæmt reynslu segja lögregluvfirvöld, að lagasetning sé ekki lausnin. Fyrir tveim árum var til dæmis frum- varp um algjört bann lagt fyrir kal iforníska löggjafann. Áköf og víð- tæk mótmæli gegn því voru meðal námsfólks og hópa, sem beriast fyr ir frelsi borgarans, og þrýstingurinn varð nægur til þess að sú skoðun kæmist á, að lagasetningin samrýmd ist ekki stjórnarskránni. Lögreglan bendir einnig á að erfiðara yrði að framfylgja slíkum lögum heldur en bara að grína fólkið í hónum og sennilega eins gagnslaust. ,,Þið get- ið ímyndað ykkur erfiðleikana.11 segir eftirlitsmaður nokkur. ..Við hefðum ekki við að taka börnin höndum. Þau yrðu svo mörg, að það yrði að setia upp sérstakan umferð- ardómstól." Úr því að lögin virðast ekki koma að gagni, þá er sá kostur fyrir hendi að auka flutningsmöguleika að og frá heimavistum — þær eru uppá- halds veiðisvæði kynferðisglæpa- mannanna — svo að nemendurnir þurfi ekki að grípa til þess að ferð- ast á puttanum. En því miður eru skólayfirvöld treg til þess að gera þetta. En eftir að stúlku úr San Diego ríkismenntaskólanum var nauðgað og síðan myrt í júlí síðast- liðnum, ákvað einn úr kennaralið- inu að taka málin í sínar hendur. Jack Haberstroh, kennari í félags fræðum, komst að raun um, að flest ar nauðganirnar á stúlkum, sem ferðuðust á puttanum, áttu sér stað við kafla á þjóðveginum, þar sem mikið af námsfólki fór um miili skólans og heimilis síns. Hann fór og keypt tvo ævagamla langferða- bíla, breytti þeim bannig að þeir líktust skordýrslifrum og útbjó þá með rock-tónlist á segulböndum og hafði ókeypis smárétti. Þessi bíla- þjónusta Haberstrohs fékk nafnið Bjölluleiðin og varð þegar í stað afar vinsæl meðal nemendanna, o.S nú veita bílarnir nærri, 100 nemend um skjól á hverjum degi. Margt þessa fólks mundi annars ferðast á puttanum. Með því að kaupa aug- lýsingapláss á bílnum hafa verzlun- armenn staðarins stuðlað að því. að fyrirtækið borgar sig og gefur meira að segja dálítinn arð. Þó að yfirvöld menntaskóla, þar sem heimavistirnar eru umsetnar af þessari plágu, sem kynferðisglæoa mennirnir eru, fylgdu fordæmi Hab erstrohs, þá yrði aukning á bíla- þjónustu nálægt framhaldsskólum aðeins að nokkru leyti til að leysa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.