Úrval - 01.11.1973, Side 29

Úrval - 01.11.1973, Side 29
NÝ TÆKNI í TANNVERND 27 götvanir í efnafræði á meðal nútíma sigra í vísindum. Þessar uppfinning- ar í efnafræði gætu komið í stað- inn fyrir varnarhimnuna — plakið. Þá yrði einnig komið í veg fyrir tannborun, hennar yrði ekki þörf framar. Þar eð tann- og gómsjúkdcmar orsakast af bakteríum, eru margir vísindamenn sannfærðir um að ým- iss konar vakar yrðu nothæfir og notaðir til að gera bakteríur, sem valda tannskemmdum óvirkar. Rannsóknir á innkirtlum manns- líkamans gera líklegt að nota megi munnskolun til að efla vakana til varnar En til þess tíma, sem efnafræðin og líffræðin útrýma þörfinni fyrir „plak“, verða tannlæknar að halda áfram með sínar fyrirbyggjandi ti! raunir og aðgerðir. Dr. Seymour J. Kreshover, einn hinna kunnustu vísindamanna í tanntækni og tannlækningum segi'u „Við þekkjum nú þegar nóg til að hindra tannskemmdir að mestu og tímabundna sjúkdóma, með tann- hirðingu, heilsusamlegu mataræði og eftirliti tannlæknis með ákveðnu millibili. En hér þarf mikla vakningu þar sem alltof margir telia tannskemmd ir siálfsast og ófrávíkjanlegt böl. Aðaláherzlan verður nú lögð á að finna ráð til að auðvelda fólki tann- hirðingu.“ Jafnvel nýjustu framfarir með nýjum tækium og tækni koma ekki í veg fyrir að tannlæknar fái enn um sinn nóg að gera til að sigrast á tómlæti fjöldans gagnvart tann- og gómskemmdum. „Fyrir tíu árum, hefðum við talið tilgangslaust að hefja sókn,“ segir einn af sérfræðingum í tannvernd- un. „En nú ætti þetta að vera vinn- andi vegur.“ TANNVERND: Ráð sérfræðinga. BURSTUN Burstið efri-góms tennurnar nið- ur, tennur neðri góms upp, með léttu, en ákveðnu átaki. Það kemur í veg fvrir að bakteríur setjist að við tannrætur til eyðingar og skaða. Notið bursta, með beinu skafti, flötu og mjúku yfirborði burstans sjálfs. Skiptið oft um bursta. TANNKREM Krem er nauðsynlegt til hreins- unar á þeim svæðum munns og góms, sem burstinn nær ekki til, einkum milli tanna. Setjið kremið mjúklega milli tannanna og burst- ið fram og aftur frá hlið. Forðist að særa góminn. ÖNNUR RÁÐ TIL TANNHREINSUNAR Sumir tannlæknar ráðleggja notk un sérstakra, þrístrendra tann- stöngla til að hreinsa milli tanna. Aðrir mæla með vatnstannstönglum. En slíkar aðferðir á ekki að þurfa til daglegra þrifa. MUNNSKOLUN „Krem til munnskolunar og munn skolvökva ætti ekki að þurfa dag- lega,“ segja sérfræðingar. Geta þó haft sitt gildi í hófi til munnhirð- ingar. Teljið ekki munnskolun nægi lega til hreinsunar lími og „plaki“,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.