Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 35

Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 35
ALLIR í SAFARI! 33 ustu stundu, sem svo er nefnt í hóp- ferðum, þá hefði ég ekki verið með í Örkinni í þetta sinn. Þótt nú væri nóvember, einmitt sá tími, sem ferðamenn eru fáir í Kenya, að flestra áliti höfðu rúmin í „veiðikofanum“, 57 að tölu verið pöntuð og frátekin sex mánuði fyr- ir fram. Og í Treetops, sem er álíka fræg- ur staður og krýningarstaður Elíza- betar Englandsdrottningar, er nótt- in pöntuð ár fram í tímann. „Það er svo mikil eftirspurnin," sagði einn hótelbókarinn, „að hér er minnst árs umsát.“ Nú eru samt veiðiferðir ekki ein- ungis fyrir auðmenn lengur. í fyrra fóru 400 þús., meira en fimmti hluti Ameríkanar til Kenya, en fyrir ára- tug voru þetta aðeins 32 þús. og fjöldinn eykst að meðaltali um 18 þús. á ári. Þennan hálfa mánuð minn í land- inu hitti ég fjölda af verkamönnum, skrifstofufólki, sölumönnum, kenn- urum, doktorum og tannlæknum. Eins og flest af þessu fólki, hafði ég haldið, að „Safari-villidýraveið- ar,“ væru leiðangur til að veiða villidýr í Afríku eins og sést á kvik myndum. En orðið „safari“ þýðir bókstaf- lega ferðalag á Swahili-máli. Tæplega tveir af hundraði ferða- fólksins nú á dögum koma t.il að veiða. Og leiðsögumenn eru miklu hæfari til að handleika myndavélar en riffla. Og satt að segja eru ferðamenn ekki sérstaklega áhugasamir viðvíkj andi villidýrum. Kenya er svo auðugt af fuglum, að þar eru flestar fuglategundir ver aldar, enda hefur það orðið hrein- asta paradís fyrir fuglaskoðara. Tvær milljónir flamingóa verpa til dæmis við freyðandi „sódavötn- in“ í Nakuru og svífa yfir þeim eins og róslituð reykjarslæða. Aðrir koma í heimsókn í forn- fræðirannsóknum, ef takast mætti að sjá eitthvað af þeim minjum, er talið er að vitni um tveggja miljón ára búsetu mannkyns á þessari jörð eða til að veiða 300 punda aborra í Níl við Rudolfsvatn, þótt þeir verði að berjast um hann við krókódíla. En hvað sem það nú er, þá vekur veiðileikurinn í Kenya mesta at- hygli, er þessa alls frægastur. Og Kenya getur miklazt af meiri fjölbreytni og stærra samsafni villi dýra, og ætlað þeim meira svæði til umráða en nokkurt annað land í heimi. Þrátt fyrir viðvörun fyrir áratug um, að veiðidýrin væru flest að eyð ingu komin, herma fréttir nú, að allt sé í aukningu og á uppleið aft- ur, svo mjög að hvatt er til að þynna hjarðirnar með veiðum og drápi. Ferðamálaráðherra, J. L. M. Sha- ko segir: „Þjóðinni er að skiljast, að dýr- in eru þeirra dýrmætasta auðlind, þar eð þau laða ferðamenn að land- inu og þau veita meiri þjóðartekjur en nokkur annar þáttur í fram- leiðslu Kenya.“ Sagt er að í Tshavo landsvæði séu 20 þús. fílar. Nær landamærum Tanzaníu eru einn fjórði úr milljón zebradýra. Og á öldóttum sléttum í Serengati þjóðgarðinum eru þús- undir gazella þjótandi um undir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.