Úrval - 01.11.1973, Side 64

Úrval - 01.11.1973, Side 64
62 ÚRVAL hægt að fara að tala um upphafið að gullöld vistfræðinnar?“ „Siðmenningin og tækni- og vís- indaframfarir munu stöðugt hafa í för með sér ný vandamál. í dag leysum við vandamálin með aðstoð vísinda vorra tíma. Á morgun verða verkefnin enn flóknari og því verð- ur að gera sér grein fyrir. Eftiröpun: Sannasta tegund af samkeppni. Samning fjárlaga: Heildarskipting óánægjunnar. Það sýnir viljastyrk, svo að um munar, ef þú ert þjáður af sama kvillanum og einhver er að lýsa fyrir þér og þú minnist ekki á það við hann. Dæmisaga: Verkfræðingur, arkitekt og hagfræðingur voru þeir einu, sem lifðu af flugslys og þeir voru nú einir á eyðiey. Eftir viku voru mat- arbirgðir allar gengnar til þurrðar, nema ein dós með baunum. En þeir höfðu engan dósahníf. „Kveikjum eld og látum dósina í hann miðjan," sagði verkfræð- ingurinn nú. „Hitinn mun sprengja dósina.“ Arkitektinn hristi höfuðið. ,.Nei, nei,“ sagði hann. „Ef við getum ekki lokað dósina inni, með því að hlaða varnarveggi, þá munu baunirnar fljúga um alla eyna og við ekki fá neitt að borða.“ Þeir voru í stökustu vandræðum, verkfræðingurinn og arkitektinn, og þeir litu á hagfræðinginn og spurðu, hvað hann hefði til málanna að leggja. „Við skulum hugsa okkur, að við höfum dósahníf," var hið fræði- lega svar hans. Þeir dóu úr hungri. Konan vildi fá nýja loðkápu. „Ég hafði ekki gert mér grein fyrir, hve gömul kápan mín var orðin,“ sagði hún, „fyrr en ég þurfti að láta gera við hana og mér var sagt, að dýrið, sem feldurinn var af, sé nú útdautt."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.