Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 72

Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 72
70 mörg hundruð þúsund hermanna, fjöldi flugvéla og 30 nýir þotuflug- vellir — ennfremur aragrúi skrið- dreka og annarra vígvéla og öflugt stórskotalið. Síðast en ekki síst hafa Sovétmenn þarna mikið af kjarn- orkuflugskeytum, sem geta hæft og eyðilagt flest skotmörk í Kína, sem eru að einhverju leyti í sambandi við kjarnorkuvígbúnað. Varlega á- ætlað munu nú vera um ein milljón sovéskra hermanna við kínversku landamærin. Það er sem sagt staðreynd að Sovétríkin hafa aukið vígbúnaðinn gífurlega síðan 1969. Það er líka staðreynd, að Kínverjar eru að út- búa neðanjarðar flugskeytabyrgi á afskekktum stöðum í fjalllandi Mið- Asíu. Þarna verður síðar komið fyr- ir kjarnorkuflugskeytum af nýrri eerð, sem geta dregið til Moskvu, Leningrad og annarra skotmarka í Sovétríkiunum. Þetta hlýtur að valda Sovétstjórninni óróleika, og það er ekki út í hött að álykta, að hættan á styrjöld milli Kína og Sov- étríkjanna sé meiri en menn hafa talið. Enn sem komið er hafa Sovétríkin ekki tekið ákvörðun um að hefja árás á Kína, vegna þess að Kína verður ekki hættulegur andstæðing ur á kjarnorkusviðinu fyrr en eftir tvö ár. Sovétríkin, eins og raunar öll sfórveldi, fresta að taka ákvörð un um örlagarík mál, þar til ekki verður hiá því komist. Við verðum því að bíða og sjá hvað setur. Mörgu fólki í V-Evrópu og Ame- ríku kann að virðast það fjarstæðu- krnnt, að kjarnorkustyrjöld kunni ÚRVAL að vera á næsta leyti. En Kínverjar telja það enga fjarstæðu. Látið mig útskýra þetta nánar. Á síðastliðnu ári fór ég í ferðalag til Kína ásamt konu minni, Okkur var tekið mjög vel, einkum vegna þess að ég var í rauninni eini maðurinn sem hafði skrifað ítarlega um hinn feikilega vígbúnað Sovétríkjanna á norðurlandamærum Kína. Eg ræddi þennan vígbúnað við marga Kín- verja, þar á meðal Chou En-lai, og þykist því vita um skoðun þeirra á þessu máli. Ég ræddi við Chou En-lai í þrjár klukkustundir og mestur tíminn fór í umræður um Sovétríkin. Þegar ég spurði Chou um álit hans á núver- andi leiðtogum Sovétríkjanna, svar aði hann með beiskju: „Miklu verri en Khrushcev!“ Samt hafði Khru- shcev bundið endi á samvinnu Sov- étríkjanna og Kína, en eftirmenn hans reyndu í fvrstu að koma þeirri samvinnu aftur á. Sú tilraun strandaði á því, að Sovétmenn töldu sig vera forystuþjóð heims- kommúnismans, en það vildu Kín- verjar ekki viðurkenna. Forsætisráðherrann benti einnig á, að Sovétstjórnin væri önnum kaf in við að afla sér stuðnings Aust- ur-Evrópuríkja við árásarfyrirætl- anir sínar. Ég hef lagt mikla áherzlu á vopn og vígbúnað í þessari grein — eink- um af því að vopn eru ábreifanleg- legur vottur ógnunar. Eg fekk á- kúrur hjá varautanríkisráðherra Kína fvrir þennan hugsunarhátt. Ég svaraði því til, að árásarfyrirætlan- ir Sovétstjórnarinnar væru ekki fyrst og fremst af pólitískum toga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.