Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 80

Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 80
18 ÚRVAL En laust eftir miðnætti riðu vand ræðin yfir fyrirvaralaust. Alda, öðrum hærri, greip skipið og keyrði það niður í krappan bylgjudal. Einhvers staðar undir fótum Vaagnes skipstjóra buldi við brestur — eins og þruma að hon- um fannst. Skipstjóra var samstundis ljóst, að eitthvað í farminum hafði losn- að og nú sendi hann allt lið sitt niður. Þar fundu þeir tvo vagna æð- andi fram og til baka í festingu númer 2. Klukkustund eftir klukkustund unnu þeir að því að festa aftur þessar hættulegu þungavélar, sem ógnuðu skipinu með broti líkt og fallhamar. Og eftir nokkrun tíma, sem þó virtist heil eilífð, tókst þeim að stöðva „trukkana“ í stálböndum. Enn hélt Rumba áfram sína leið. En síðdegis höfðu sjóirnir æst sig til ennþá harðari átaka. Öldurnar skullu á súðum líkt og fallbyssu- kúlur. Enn einu sinni lyftu þeir Rumbu og æðisgenginn breki hóf hana á loft og keyrði hana niður — langt, langt niður á stjórnborða. Og í þetta sinn titraði hún ægi- lega og þrumuskot lausra farar- tækja í farminum létu ógnandi í eyrum eins og „staccato" í trylltri tónkviðu. Menn þustu niður og sáu hroll- vekjandi verksummerki. „Trukk- arnir“ á númer 2 höfðu brotið fest- ingar þær, sem áttu að halda eim- vögnunum. Og nú æddu eimvagn- arnir frá borði til borðs aftur og fram, fram og aftur og mundu bráð lega brjóta skipið og senda það á hafsbotn. Engin leið virtist til að stöðva þá. Vaagens skipstjóri krafðist neyð araðgerða og kallaði allar hendur til starfa og sendi út neyðarkall. Nær samstundis heyrðist kallið bæði til skipa og björgunarstöðva, og nú var tekið til framkvæmda í Björgunarmiðstöðvum í Halifax og New York. Frá Halifax var útveguð fjögurra hreyfla Argus-flugvél á Prince Ed- wardseyju til að fara á vettvang og kanna aðstæður. Björgunarvélin lagði af stað. Veð ur skilyrðin gerðu aðstoð þyrlu ó- nóga, svo að fjögurra hreyfla Buff alo-flugvél, sterk og stormvarin lagði af stað kl. 6.56 f.h. Hún átti að komast í samband við Argus, sem hafði farið tveim stundum fyrr af stað. Þótt flugvél- ar þessar gætu ekki tínt áhöfn Rumbu upp úr bylgjunum, gátu þeir, sem þar voru að verki varp- að niður ýmiss konar björgunar- tækjum og lýst upp svæðið, ef á- höfnin þyrfti að yfirgefa skipið. En önnur hjálp var einnig á leið inni. 800 smálesta birgðaskip, Smit Lloyd 103, sérstaklega útbúið til aðstoðar og olíudreifingar var lagt af stað frá Sedco 40 mílur frá Rumba. Skipstjórinn á Smit-Lloyd, Tjerk Straatman og 1. stýrimaður, Tonn- ie Bakker, voru báðir 29 ára gaml- ir Hollendingar, þaulvanir storm- um og öldum hafsins, en höfðu ekki reynslu í djúpsævarbjörgun. Kljúf andi fjallháar öldur með firnaorku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.