Úrval - 01.11.1973, Page 92

Úrval - 01.11.1973, Page 92
90 ÚRVAL Þrjú dauðsföll. Þrjú dánarvottorð: Heilahimnubólga, hjartaslag, sjálfs- morð. En bak við þessi þrjú voðalegu örlög ólíkra persóna liggur sameig- inleg orsök, hryllilegur veruleiki. Hvert um sig þessara dauðsfalla er að meira eða minna leyti orsakað af samfélagslega viðurkenndu og löghelguðu ei+ri — eitri. sem selt er í Bandaríkjunum einum í 565 millj- örðum skammta árlega. Þetta eitur heitir nikotín — tó- bakseitur og það er í sígarettunum, sem við svelgium í okkur af þræls- leeri auðmýkt og undirgefni. Ef ekki væri þessu nikotíni til að dreifa, hefði ekkert þessara þriggia dauðsfalla átt sér stað. Hvað snertir heilabólgu ungu og fallegu móðurinnar þá leiddi rann- sókn í ljós að krabbameinsfruma, er t°kur sér bólstað í lungnapípunum hiá miklu reykingafólki getur vald ið bar bráðri bólgu, því heilinn er svo viðkvæmur og auðveld bráð. Móðirin unga var haldin tóbaks- ástríðu og áðurnefnd fruma fannst í lungum hennar. Hvað snertir hiartaslag lögfræð- ingsins, þá sannaðist það, að hiarta hans var alveg eðlilegt. Það sýndi ensin sérstök sjúkdómseinkenni. En manninum hafði verið bannað að reykia, af því að hann var í rann sókn vegna hiartakveisu, sárum verkium fyrir briósti. Talið var að hér væri um tóbaks eitrun eða áhrif nikotíns að ræða á miðtaugakerfið. En það er sérstak- lega næmt fyrir nikotínáhrifum, og hefur aftur sterk áhrif á æðar og blóðrás. Lögfræðingurinn gat ekki staðizt sjálfsafneitun gagnvart reykingum og kveikti sér í forboðnum vindlingi. En þar eð hann var ákafur reyk- ingamaður höfðu hjartavöðvarnir nú ofnæmi fyrir nikotíni. A þessu stigi ofnæmis fylgdi geysi legt álag á kransæðar, orsakað af eitrinu. Þessi hjartakrampi dró úr allri blóðsókn til hjartans og sú breyting olli truflun á hjartslætti, Sjálfsmorðið var svo talin hin op- inbera dómsorsök í síðasta tilfellinu. sem í þessu tilfelli leiddi til dauða. En aðrar orsakir — heilsuleysi um tíma. En fjölskylda og vinir rektorsins vissu að líf hans var eyðilagt af æð- isgenginni tóbaksástríðu. Tóbaksæð- ið hafði framleitt brjálæði, sem end aði með byssuskoti til ,,að deyfa“ angistarkenndina, sem nikótínið or- sakaði í vitund hans, og honum var orðið algjörlega um megn að þola lengur. Vissulega er nikotín hættulegt eit urefni. Á fræðslunámskeiði um reyk ingavenjur, tóbaksástríðu og sam- setningu tóbaks lyfjafræðilega, sem haldið var á 34. heimsþingi um revk ingar og heilsugát 1967 í september, eru tóbaksreykingar talinn hlekkur í keðju til neyzlu enn sterkari eit- urefna eins og heróíns og áfengis. Þótt flestir þeirra, sem reykja þá hálfu aðra milljón vindlinga, sem kveikt er í dagelga í Bandaríkjun- um, hafi litla hugmynd um það, þá er sú „hressing,11 sem þeir anda að sér eitrað efni, sem þekkt er í efna fræði sem samsetning C10H14N2 og lyfjafræðilega skilgreint sem tauga- lyf, svo áhrifamikið að einn dropi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.