Úrval - 01.11.1973, Síða 92
90
ÚRVAL
Þrjú dauðsföll. Þrjú dánarvottorð:
Heilahimnubólga, hjartaslag, sjálfs-
morð.
En bak við þessi þrjú voðalegu
örlög ólíkra persóna liggur sameig-
inleg orsök, hryllilegur veruleiki.
Hvert um sig þessara dauðsfalla
er að meira eða minna leyti orsakað
af samfélagslega viðurkenndu og
löghelguðu ei+ri — eitri. sem selt er
í Bandaríkjunum einum í 565 millj-
örðum skammta árlega.
Þetta eitur heitir nikotín — tó-
bakseitur og það er í sígarettunum,
sem við svelgium í okkur af þræls-
leeri auðmýkt og undirgefni. Ef
ekki væri þessu nikotíni til að
dreifa, hefði ekkert þessara þriggia
dauðsfalla átt sér stað.
Hvað snertir heilabólgu ungu og
fallegu móðurinnar þá leiddi rann-
sókn í ljós að krabbameinsfruma, er
t°kur sér bólstað í lungnapípunum
hiá miklu reykingafólki getur vald
ið bar bráðri bólgu, því heilinn er
svo viðkvæmur og auðveld bráð.
Móðirin unga var haldin tóbaks-
ástríðu og áðurnefnd fruma fannst
í lungum hennar.
Hvað snertir hiartaslag lögfræð-
ingsins, þá sannaðist það, að hiarta
hans var alveg eðlilegt. Það sýndi
ensin sérstök sjúkdómseinkenni.
En manninum hafði verið bannað
að reykia, af því að hann var í rann
sókn vegna hiartakveisu, sárum
verkium fyrir briósti.
Talið var að hér væri um tóbaks
eitrun eða áhrif nikotíns að ræða á
miðtaugakerfið. En það er sérstak-
lega næmt fyrir nikotínáhrifum, og
hefur aftur sterk áhrif á æðar og
blóðrás.
Lögfræðingurinn gat ekki staðizt
sjálfsafneitun gagnvart reykingum
og kveikti sér í forboðnum vindlingi.
En þar eð hann var ákafur reyk-
ingamaður höfðu hjartavöðvarnir
nú ofnæmi fyrir nikotíni.
A þessu stigi ofnæmis fylgdi geysi
legt álag á kransæðar, orsakað af
eitrinu. Þessi hjartakrampi dró úr
allri blóðsókn til hjartans og sú
breyting olli truflun á hjartslætti,
Sjálfsmorðið var svo talin hin op-
inbera dómsorsök í síðasta tilfellinu.
sem í þessu tilfelli leiddi til dauða.
En aðrar orsakir — heilsuleysi um
tíma.
En fjölskylda og vinir rektorsins
vissu að líf hans var eyðilagt af æð-
isgenginni tóbaksástríðu. Tóbaksæð-
ið hafði framleitt brjálæði, sem end
aði með byssuskoti til ,,að deyfa“
angistarkenndina, sem nikótínið or-
sakaði í vitund hans, og honum var
orðið algjörlega um megn að þola
lengur.
Vissulega er nikotín hættulegt eit
urefni. Á fræðslunámskeiði um reyk
ingavenjur, tóbaksástríðu og sam-
setningu tóbaks lyfjafræðilega, sem
haldið var á 34. heimsþingi um revk
ingar og heilsugát 1967 í september,
eru tóbaksreykingar talinn hlekkur
í keðju til neyzlu enn sterkari eit-
urefna eins og heróíns og áfengis.
Þótt flestir þeirra, sem reykja þá
hálfu aðra milljón vindlinga, sem
kveikt er í dagelga í Bandaríkjun-
um, hafi litla hugmynd um það, þá
er sú „hressing,11 sem þeir anda að
sér eitrað efni, sem þekkt er í efna
fræði sem samsetning C10H14N2 og
lyfjafræðilega skilgreint sem tauga-
lyf, svo áhrifamikið að einn dropi