Úrval - 01.11.1973, Page 94

Úrval - 01.11.1973, Page 94
92 ÚRVAL Hve alvarleg er þá dauðsfalla- hætta sú, sem orsakast af sígarettu- reykingum? Árið 1971 var í skýrslu frá Kon- unglega læknaskólanum í Bretlandi eftirfarandi yfirlýsing: „Sígarettureykingar eru nú jafn þýðingarmikil dauðaorsök eins og hinar miklu drepsóttir taugaveiki, kolera, og berklar voru samanlagt fyrri tíma kynslóðum í þessu landi.“ Allar drepsóttir orsakaðar af taugaveiki í Vestur-Evrópu frá upp hefi 16. aldar, hafa orsakað færri dauðsföll en þau, sem alls eru viður kennd af orsökum sígarettureyk- inga á einu ári í Bandaríkjunum einum. Sígarettureykingar hafa búið fleir um örlög en berklaveikin gerði í Evrópu á allri 19. öld. Árlega tala dauðsfalla í Bandaríkj unum af völdum sígarettureykinga er hærri en tala látinna af gulusótt, sem þekkt er í sögu veraldar. HVAÐ ER HÆGT AÐ GERA? I fyrsta lagi er tími til kominn til að afnema lagalega fjarstæðu. Árið 1905 var tóbak og önnur fíknilyf með lögum gert útlægt úr Bandaríkjunum. En ári síðar var gerð samþykkt um lyf, sem urðu til þess að tóbak vegna ónæmisáhrifa, sem það hefði, féll ekki lengur und ir þennan lagabálk um eiturefni, enda ekki þá talið hægt að skil- greina það sem eitur. Síðan hefur það samt sem áður sannarlega verið viðurkennt, með ýmsum eiturefnasamböndum, sem eru í tóbaksreyk, menga umhverfi og falla áreiðanlega undir lög um vernd neytenda, og ónæmisáhrifin eru vægast sagt blekking. Hitt er hins vegar staðreynd að í því eru sjö efni, sem sannarlega valda krabbameini og eins og áður er sagt 15—20 sambönd þekktra eit urefna, sem fara um munn og nasir 56 milljón manna á dag að meðal- tali 27 sinnum beint ofan í lungun. Um ónæmi tóbaks þarf ekki heldur að ræða. f öðru lagi þurfum við lög um „fullkomlega öruggar11 sígarettur, samstæð lögum, sem banna tilbún- ing óhollrar fæðu, varasamra lyfja, skaðlegra fegrunarmeðala, hættu- legra leikfanga og húsgagna. Satt að segja eru óskaðlegar síga- rettur hugsanleg staðreynd nú orðið. Notkun hreinsaðs tóbaks með ör- litlu eða engu nikotín innihaldi er vel hugsanleg, og væri slík fram- leiðsla sameinuð þeim síum sem fullkomnastar finnast, væri næstum alveg hægt að fjarlægja hættuna af reykingum. En það mundi einnig afnema þá ástríðu eða löngun, sem gerir tóbak svo eftirsóknarvert. Slíkar aðferðir mæta því geysiharðri andstöðu hiá hinum voldugu tóbaksframleiðend- um. Þriðja atriðið er almenningsálitið, samvizka fólksins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.