Úrval - 01.11.1973, Page 113

Úrval - 01.11.1973, Page 113
ÓVINUR VIÐ HLIÐIN 111 Gagiiáhlaup Rússa. Til vinstri sýnir ör árás 19. nóvember og til hægri, neðst, sýnir ör árás 20. nóvember 1942. — Á efra kortinu sést, hvernig Rússar hafa umkringt 6. herinn. um verið gefin hraðkennsla í notk- un 122 mm fallbyssu. En í öllu tíma hrakinu, hafði æstur kennarinn loks sagt honum að kenna nú sjálfum sér. En eldskírn hans var ægileg og grimmileg. Næstum helmingur lið- sveitar hans lézt á leiðinni yfir ána. En þegar að bakkanum kom voru þrír sendir til njósna um stöðu Þjóð- verja þeim megin. Aðeins tveir komu aftur til baka. Petrov notaði sjónauka sinn til að leita hins látna á þessu auða svæði. Hann lá þar útglenntur á grundinni. Þjóðverjar höfðu stungið hann byssusting í kviðinn og skilið hann eftir upp í loft á víðavangi. Petrov og sveit hans gengu nú berserksgang. Þeir þutu fram öskr andi, brutust inn í hús og drápu allt, sem varð á vegi þeirra. Þegar nokkr ir Þjóðverjar lyftu höndum og báð- ust vægðar, skrúfaði Petrov upp gikk vélbyssna sinna og skaut þá alla í hóp. í einum húsaganginum hlustaði hann á Þjóðverja, sem faldi sig í krók og kima, biðja fyrir sér þess- um orðum: „Ó, Guð leyfðu mér að lifa af þessa styrjöld." En svo trylltur var Petrov, að hann hratt upp hurðinni og skaut beint í andlit biðjandi mannsins, sem kraup þarna á kné. og svo hélt hann áfram í sama villidýrsæði, hljóp af einni hæð á aðra upp og niður stiga, mölbraut hurðir snuðrandi eftir grágrænum einkennisbúningum. Skotin og há- vaðinn hræddi Þjóðverja út úr sum um herbergjunum. En Petrov skaut þrjá þeirra á leið niður stigana.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.