Úrval - 01.11.1973, Síða 116

Úrval - 01.11.1973, Síða 116
114 vel stórskotalið til átaka. Og þegar sprengjum ri'gndi niður, reyndu lög regluþjónarnir að dreifa athygli her manna með því að lesa fyrir þá fréttir úr blöðunum eða dreifa pósti. Á þennan hátt tókst oft að blekkja sveitirnar. En þegar sprengjurnar hæfðu varð starf þessarar brautarlögreglu ægilegt erfiði. Stundum hlupu að- komuhermennirnir bókstaflega í hópum í fljótið. Þá tæmdu verðirn ir bókstaflega byssur sínar á þessa eigin flóttamenn. Á þennan hátt voru samt um 100 þús. hermenn ferjaðir til Stalingrad í októbermánuði. En þeir voru svo fljótlega felldir, að Chuikow hafði aðeins 53 þús. vopnfærra eftir. Á tæpum mánuði hafði 62. herinn misst 80. þús. manns. EINVÍGI Á HLUTLAUSU LANDI Á miðjum undirbúningstímanum fyrir átökin um verksmiðjuhverfi Stalingradborgar var háð persónu- legt og óheillavænlegt einvígi, sem náði hámarki á hlutlausu svæði. Tveir aðstoðarmenn og þraut- þjálfaðir skæruliðar þekktu hvor annan einungis af orðspori. Þetta voru Þjóðverjinn Major Konings og Vissili Zaitsev, maður sem hafði hlotið þjálfun við dýra- veiðar austur í Uralfjöllum. Rúss- nesku blöðin höfðu nú þegar gert Zaitsev að þjóðhetju. Síðustu tíu daga hafði hann kálað 40 Þjóðverj- um. Þegar þessi orðrómur breiddist út var gert orð eftir Konings alla leið frá Berlín til að hjálpa 6. hernum ÚRVAL að ráða niðurlögum þessarar snjöllu leyniskyttu. Rússarnir heyrðu Konings fyrst getið og nærveru hans af orðum fanga, sem fræddi þá um, að nú væri hann á gangi meðfram víglínunni til að kynna sér allar aðstæður. Zaitsev hafði þá enga hugmynd um starfsaðferðir þessa andstæðings. Hann varð því að láta Konings hefja sóknina. í nokkra daga gerðist samt ekk- ert óvenjulegt. En svo féllu tveir sovézkir skæruliðar í skyndiárás fyrir einstökum riffilskotum. Zait- sev skreiddist að jaðrinum á hlut- lausu belti milli Mamaevhæðar og Red Oktober-ekrunnar og horfði þaðan yfir vígvöllinn. Síðdegis þennan dag fór Zaitsev og vinur hans Nikolai Kulikov þang að, lágu í leyni og beindu sjónauk- um sínum fram og aftur, ef þeir gætu orðið nokkurs vísari. Mitt í átökum daglegra skotbar- daga, létu þeir styrjöldina sjálfa lönd og leið og leituðu eins manns. En svo skall myrkrið á og enn hafði Konings ekki gefið færi á sér á nokkurn hátt. Fyrir dögun næsta morgun fóru skæruliðarnir aftur í holu sína og könnuðu vígvöllinn. Enn gaf Kon- ings engin merki. Við fyrstu skímu þriðja morguninn fengu þeir heim- sókn félagarnir, það var pólitískur áróðursmaður að nafni Domilov. Meðan sprengikúlurnar þutu yfir höfðum þeirra virtu Rússarnir fyrir sér landslagið. Allt í einu reis Donilov upp og æpti: „Þarna er hann. Ég skal sýna þér.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.