Úrval - 01.11.1973, Side 126

Úrval - 01.11.1973, Side 126
124 ÚRVAL allt í einu kallaður inn í foringja- „braggann." „Hvers vegna í ósköpunum hefur „Luftwaffen" alltaf lofað aðstoð og birgðum?" öskraði Paulus. „Ef einhver hefði sagt mér, að það væri ómögulegt þá hefði ég brotizt út meðan enn voru kraftar til þess.“ Hann bandaði fyrirlitlega frá sér haldlausum skýringum liðsforingj- ans og hélt áfram: „Við tölum nú þegar frá allt öðr- um heimi en þið. Við tilheyrum hel heimi, veröld hinna látnu. Frá þess- ari stundu er okkar tilvera aðeins á spjöldum sögunnar." Hinn 22. jan. reyndi Paulus að sannfæra Hitler um, að undanhald væri eina úrræðið. ..Glötun óhugsanleg. Verjizt til síðasta manns.“ Þegar Paulus hafði lesið þetta skeyti, yfirgaf hann herbúðirnar og settist að í kjallara í Stalingrad. En þann sama dag sá Gerhard Meunch, sá, sem fyrstur hafði kom- ið til Stalingrad, ógleymanlega sjón. Honum hafði verið skipað að vf- ir.eefa Ketilinn. En þar eð aðeins þriár flugvélar komu til Gumrak. busti heill hópur særðra manna að inngangi vélanna í einu. Þeir klifr- uðu upp hver um annan þveran. Þeir veikustu urðu auðvitað undir í þvögunni. Hinir komust inn í tóma klefana. Meunch komst inn, þegar rúss- n°sk sprengjukúla dreifði múgnum. Fiugmaðurinn ræsti vélina og gerði tilraun til að taka sig upp. En það reyndist ómögulegt. Þegar Meunch leit út um gluggann, sá hann nær 50 manns liggja á vængjum vélar- innar og halda um allt, sem hönd á festi. Þegar vélin loks náði hraða féllu mennirnir af einn af öðrum og skoppuðu eins og hnyklar eftir flug brautinni. Loks þegar flugvélin varð laus við þennan þunga hóf hún sig á loft í einu vetfangi og sneri brott frá Volgu. Um morguninn 24. jan. var „Hel- vegurinn“ en svo nefndu bifreiða- stjórar aðalbrautina til Stalingrad, samfelld blóðbraut í snjónum á 5 mílna kafla. Þetta var síðasta leið- in sem 6. herinn hafði farið. Og nú voru minnsta kosti 100 þús. Þjóð- verjar sem hafði verið fleygt í svörtu kjallarana í Stalingrad, hrúg að þar saman. Samanþjappðir í þess um vistarverum hlustuðu þeir skelk aðir og skjálfandi á fótatak rúss- nesku hermannanna úti fyrir og uppi yfir sér. En nú tóku Rússar sér góðan tíma og fóru gætilega um allar brautir og athuguðu hvert bílflak og hvern bragga í snjónum. í óteljandi smá- bardögum í hliðarstrætum og horn- um borgarinnar, bergmálaði skip- unin Raus, Raus og skothvellir hljóðnuðu. Þjóðverjarnir skreiddust út úr holum sínum og héldu hönd- unum upp í loftið. Aðrir gleymdu jafnvel í augnablik inu ógnum hertökunnar, þar eð þeir háðu enn óhugnanlegri bardaga við lýs. Þessi gráu sníkjudýr settu sinn svip á alla tilveru í kjöllurum Stal- ingrad. Þeim fjölgaði með óiíkind- um í öllum óþrifunum og bylgiuð- ust bókstaflega frá hvirfli til ilja í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.