Úrval - 01.11.1973, Page 129

Úrval - 01.11.1973, Page 129
ÓVINUR VIÐ HLIÐIN 127 í hernaðarsögu mannkynsins. Meira en tvær milljónir manna og kvenna hafði dáið. Manntjón Rauða hersins var 750 þús. fallnir, særðir og týndir. Manntjón Þjóðverja var 400 þús. manns, ítala 130 þús., Ungverja og Rúmena til samans á að gizka 320 þús. manns. Af íbúum Stalingrad, sem voru um 500 þús. lifðu aðeins 150 þús af. Flestir höfðu annað hvort farizt strax fyrstu dagana eða yfirgefið borgina til langtímadvalar í Asíu. Enginn veit hve margir hafa látizt og ágizkanir á reiki. Af hinum látnu höfðu ekki flest- ir farizt í orrustum. Þegar 6. her- inn gafst upp tóku Rússar meira en 500 þús. fanga. En í mánuðunum febrúar, marz og apríl, fórust meira en 400 þús. þessara manna. í mörg- um tilfellum sveltu Rússar þá í hel. Eftir sigurinn við Stalingrad héldu Rússar ákveðnir í vesturveg, alla leið til Berlínar og arfurinn af þeirri áköfu ferð blasir enn við öll- um við hjartastað Þýzkalands fram á þennan dag. Fyrstu spor Sovétríkjanna til hlut verks síns, sem núverandi stórveldi voru stigin við Stalingrad á bökk- um Volgu. Fyrir Þjóðverja voru ófarirnar við Stalingrad stærsti atburður styrjaldarinnar. Vaxandi efasemdir héldu innreið sína í hugi fólks og þeir, sem höfðu trúað á sigur Hitl- ers og óskeikulleika, riðuðu til falls. Helgisögn um hann, sem ósigrandi stríðshetju var úr sögunni. Stalingrad var upphaf endisins fyrir Þriðja ríkið. Og samt hernaðarlega og her- fræðilega talað hvílíkt afrek Þjóð- verja — bæði almennra hermanna og foringjanna — allt frábært. Árið 1944 kom Charles de Gaulle til Stalingrad og virti fyrir sér rúst- irnar sem enn voru með öllum verks ummerkjum. Síðar við móttökur í Moskvu spurði blaðamaður um á- lit hans og áhrif gagnvart öllu, sem hann sá þar. „Oh, Stalingrad,“ sagði franski leiðtoginn. „Ægileg þjóð, sannar- lega stórkostleg þjóð.“ ,,Já, þér meinið Rússana," sagði blaðamaðurinn. En De Gaulle greip óþolinmóður fram í fyrir honum og sagði: „Nei, ég er ekki að tala um Rúss- ana. Ég er að tala um Þjóðverja. Að þeir skyldu komast svona langt.“ —-------- ENDIR. Þú ert sagður ofan á í tilverunni, þegar þú getur keypt matinn á reikning, en læknirinn þinn bannar þér að borða. Vinkona mín sagði mér: Ég lenti í rifrildi við mömmu, svo að ég ákvað að flytja heim til mannsins míns.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.