Úrval - 01.12.1973, Síða 39
EG VAR ÞJÓNN MAFÍUNNAR
37
hefði greitt 800 þúsund dollara
(nálægt 70 milljónir króna) til
Baltimore-lögreglunnar síðastliðin
sjö ár.
Þessi félagi minn, sem er foringi
í Mafíunni, hefur einnig notið
áhrifa sinna hjá lögreglunni í Mary
land.
Þangað til í apríl 1972, en þá sann
aðist á hann svartamarkaðsbrask
og fjárkúgun, hafði hann jafnan
sérstaka sjóði, sem efldir voru eft-
ir vissum reglum og greiðslur frá
melludólgum og klámsölum runnu
til. Þeir áttu að standa undir þókn-
un og mútum til lögreglunnar.
Einn af yfirmönnum lögreglunn-
ar í Baltimore stofnaði meira að
segja til vandræða, svo að hann
fengi hækkaða þóknun sína. Þá tók
félagi minn fyrrnefndur til sinna
ráða með því að fá fatnað fyrir um
30 þúsund krónur og skó fyrir um
10 þúsund. Með það fór hann til
yfirmanna lögreglumanns þessa og
fékk hann fjarlægðan á stað, þar
sem hann gat ekki valdið Mafí-
unni grandi.
LOKAÞÁTTUR HINNAR
TVÖFÖLDU TILVERU
Eg var niósnari fyrir ríkislöe-
regluna, gegn Mafíunni. í tvö ár.
Þar eð ég hélt uppteknum hætti
um ferðir milli næturklúbba, klám-
búða og vinnustofa, varð ég að
hringja til FBI oft í viku til að
fræða lögregluna um athafnir Ma-
fíunnar í borginni.
Við og við varð ég að afhenda
lögreslunni skíöl og skilríki.
Stöðugar ógnanir Mafíumanna
gengu oft næst lífi mínu, þegar á
leið.
Þessari tvöföldu tilveru minni
lauk 2. iúní 1971. Þann morgun var
ég í verzlunarerindum, akandi á
nýja Merkury bílnum mínum.
Fjórum stundum síðar, þegar við
gerðamaður var að athuga bílinn
minn vegna endursölu, fann hann
sprengju í mælaborðinu. Hún gaf
frá sér bjart Ijós er hún fannst,
nógu sterkt til bess, að maðurinn
hlaut meiðsl af og varð að fara í
sjúkrahús.
Hann var þó heppinn — og ég
ekki síður.
Aðeins kveikjan hafði sprungið.
Þrjár sprengjur lágu þarna óvirkar
eftir.
Síðan hef ég notið sérstakrar
verndar. En samtímis hef ég gefið
lögreglunni 35 sinnum staðar-
ákvarðanir, um staði þar sem ólög-
legt athæfi átti sér stað o. s. frv.,
og mætt ellefu sinnum til vfir-
heyrslu hjá rannsóknarlögreglu og
þrisvar hjá æðri dómstólum.
Upplýsingar mínar sem sjónar-
votts hafa flett ofan af foringjum
í Mafíunni, eins og þeim Salvador
Manarite og Lou Marth. sem hafa
verið fremstir í flokki í því að
dreifa ut um allt ólöglesum „bók-
menntum“ og kvikmvndum.
Maður nokkur, sem nefndur hef-
ur verið „glæpakeisarinn" hiá FBI
í Baltimore, hefur verið ákærður
fyrir skattsvik og dæmdur í fang-
elsi með aðstoð upplýsinga frá mér.
Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa
gefið mér nýtt nafn og vistað mig
í órafjarlægð frá Baltimoresvæð-
inu. Nánustu ættingiar mínir vita