Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 66
64
sér að lokinni þátttöku í annarri
„maraþon“-aðferð.
Sj álfsmorðsyfirlýsing' hans var á
þessa leið:
„Eg var yfirkomin af sársauka,
en fólk taldi það aðeins sjálfsmeð-
aumkun og afleiðing innhverfu
minnar og þess, að ég duldi mínar
réttu tilfinningar. Þessu var haldið
fram þrátt fyrir öll mótmæli mín
til leiðréttingar. Sökum skorts á
lögreglueftirliti er hvergi meira
ábyrgð að fá.“
Einn af stjórnendum þjálfunar-
innar ávarpaði hóp með þessum
orðum: Kg vil, að þið skiljið, að
allt, sem hér kann að henda, er al-
gjörlega á ykkar eigin ábyrgð.
Heilsulindin eða „maraþon“-
stöðin afsalar sér því allri ábyrgð
á afleiðingum meðferðar. Gerir
þátttakendum ekki einu sinni að-
vart um, að þær gætu orðið alvar-
legar. Þjálfun þessi er samt núorð-
ið komin í endurskoðun og er á
undanhaldi. Starfsstöðvar og verk-
smiðjur, sem tekið höfðu „mara-
þon“-þjálfun í þjónustu sína, hafa
nú dregið mjög í land. Þjóðlegu
þjálfunarstöðvarnar, sem áður
fylktu sér 80 af hundraði um þessa
endurhæfingarhreyfingu, hafa nú
að mestu skipt yfir í líkamsþiálf-
un eða íþróttaiðkanir. Aðalástæð-
an er talin þessi: Kannanir sanna,
að „hópþjálfun" hefur ekki varan-
leg áhrif.
Sálfræðingasamtök Bandaríkj-
anna hafa ásakað „endurhæfingar-
hreyfinguna" fyrir hugsunarleysi
og skammsýni gagnvart afleiðing-
um starfseminnar. Samt eru líkur
til að þessi hreyfing fari að taka
ÚRVAL
við sér undir eftirliti og verði skipu
lögð utan frá. Skipulagning á veg-
um ríkisafskipta virðist víðs fjarri.
Nýlega hefur heyrzt, að aðalum-
boðsmaður New York-fylkis Louis
Lefkowitz hafi flett ofan af margs
konar misbeitingu ófaglærðra hóp-
þjálfunar-foringja á sálfræðilegum
aðferðum.
Ríki þetta hefur því neitað þeim
um leyfi til starfa og svipað mun
með önnur ríki, ef t.il kemur. Það
er því alveg á valdi neytenda nú,
hvað gera skal til verndar sjálfum
sér — og raunar gagnvart „endur-
hæfingar“-hreyfingunni almennt
talað. Vilja neytendur það, sem hér
er á boðstólum. Þeir geta valið eða
hafnað að eigin geðþótta, hvort
þeir kaupa nokkuð eða ekkert. —
Ættu þeir annars nokkuð að kaupa?
Sálfræðingurinn Kurt A. Back í
Duke-háskóla, sem hefur rannsak-
að þessar „maraþon“aðferðir hefur
sagt meðal annars í nýútkominni
skýrslu um þetta málefni: „„Þjálf-
unartækni" þessi virðist helzt vera
og verka sem hressing eða viðbót
við sérfræðilegar æfingar.“ En hann
bendir á hættur jafnvel fyrir venju
legt heilbrigt fólk. fhlutun einka-
lífs, niðurrif persónulegra tilfinn-
ingavarna, án nokkurs öryggis fyr-
ir því, að nokkur uppbygging komi
í staðinn frá þjálfunarstarfseminni.
Ályktun Backs er því á þessa
leið: „Séu hætturnar í þjálfunar-
starfi maraþonhreyfingarinnar látn
ar á vogarskál gegn þeim takmark-
aða hagnaði og gagni, sem hún veit
ir er jafnvægið á voginni vægast
sagt ekki styrkjandi.
☆