Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 122

Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 122
120 ÚRVAL urlega, eða fyrirmyndar föður. Pabbinn ætti að vera ákveðinn og þó hæverskur út á við, en mildur og göfugur heima fyrir. Þannig átti úrvalspabbi að vera. Þó vissi Dóra, að pabbi var að gera að gamni sínu, þegar hann sagði: „Þú ættir ekki að giftast, því að þú ert eina dóttirin. Þú vilt ekki skilja mömmu þína eina eftir með allan hópinn, býst ég við. En við viljum ekki standa í vegi fyrir ham ingju binni. Þú skalt líkjast mömmu þinni.“ HJÓNABAND Ekki var auðvelt á þessu tíma- bili að fullyrða, hvort pabbi og mamma væru hamingjusöm hjón. Málefnið var erfitt umræðuefni. „Ert þú hamingjusöm, mamma?“ „Hef ég nú ekkert annað að hugsa um?“ „Ást, ekki nema það þó!“ sagði pabbi og skellti í góm. „Giftist ég af ást? Ekki skil ég það.“ Orðið „ást“ gerði þau alltaf eitt- hvað vandræðaleg. Það var eitt- hvað, sem ekki átti að nefna, rétt eins og orðin „nærbuxur", „kvið- ur“ og „fósturlát". Ekki þannig að skilja, að þauleldu ástina ekki með. Þau fundu hana en þeim fannst hún ólík einkennum, sem unga fólk ið talaði um. Fyrir mömmu var ástin hvorki ástríða, blindni né samræmi til- finninga. Hún hafði fætt af sér tíu börn, án þess að kynnast neinu slíku. Ást hennar var byggð á full- naegju. (Tíu börn. Guði sé lof og þökk). Einnig þátttöku. (Ef hann getur tekið því, þá get ég það). Og bjartsýni. (Nú, verra verður það ekki). Eg fann, að foreldrar mínir virtu og mátu hvort annað mikils. Mamma sagði mér að fara eftir því, sem pabbi sagði. Og pabbi vitnaði oft til mömmu og kenndi okkur að meta hennar lífsskoðun. Þegar pabbi fór til vinnu, stóð hún oft við gluggann, horfði á eftir honum og tautaði með sjálfri sér: „Góður maður, menntaður maður að vinna svo vel og lengi á verk- stæðinu. Bara að hann ofþreyti sig nú ekki.“ Og um hádegisbilið sendi hún mig með heita súpu til hans tveggja mílna leið. „Hann á að vita, að hugsað er til hans.“ Pabbi eyddi aldrei eyri í sjálfan sig, nema hann vissi, að mamma gerði eins. Skipta og skipta jafnt var lögmálið. Ef mamma fékk sér flík, gerði pabbi það sama. Hafi pabbi verið eitthvað róman- tískur í sér, áður en þau giftust, þá lagði hann fljótlega niður þann „barnaskap". Hann bauð henni aldrei „út“ fyr- ir brúðkaupið, það veit ég. Og eftir það fóru þau aldrei út saman, nema þá á fæðingarheimilið. En þangað fór mamma nógu oft til að verða rjóð í vöngum: „Það er yndislegt veður. Við get- um farið gangandi. Samt er bezt að hafa regnhlífina með, ef það kæmi skúr.“ Þau höfðu aldrei átt neina hveiti- brauðsdaga. Á hverju kvöldi, þegar við krakkarnir vorum komnir i rúmið, sátu mamma og pabbi í eld-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.