Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 27

Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 27
VARIÐ YKKUR Á VASAÞJÓFUNUM! 25 ur sér helzt til mikið neðan í því. Þessa „góðlátlegu“ manntegund geturðu séð fyrir utan drykkjar- krár eða þar innan veggja, áfjáðan í að „hjálpa“ þeiri, sem hann hef- ur augastað á, inn í leigubíl eða yfir götuna. en á meðan notar hann tækifærið til að fjarlægja það, sem hann kann að hafa fémætt í vösum eða töskum. Þriðja tegund vasaþjófa er sú, sem sérhæfir sig í að komast í hand- töskur kvenna og hirða peninga- veski, sem þar kunna að vera geymd. Þjófar þessir halda sig þar, sem konur eru líklegar til að láta frá sér töskur sínar án þess að hafa auga með þeim. Til að mynda sækjast menn þessir eftir að fá sæti í leikhúsum eða bíóum næst fyrir aftan konu, sem lagt hefur frá sér tösku sína í næsta sæti. Taskan fellur á gólfið, maðurinn tekur hana upp og réttir konunni kurteislega — effir að hafa fiar- ^æst úr henni peningaveskið. Loks er bað ,.nuðarinn“, sem leit- ast við að trufla þig eða koma þér í óþægilega aðstöðu, oft með því að ryðjast upp að þér í flugvél, strætisvagni eða járnbrautarlest og blása fúlujm anda framan í þig meðan hann með annarri hendinni laumast í hliðarvasann. Ellegar hann „af slysni" hellir einhveriu á frakkann þinn. Meðan hann af- sakar sig auðmiúklega og þurrkar blettinn, losar hann þig lipurlega við veskið þitt. Gevmdu veskið þit.t. í hnepntum innanverðum brjóstvasa, ef þú get- ur. Að sjálfsögðu er viss vörn í því að hafa vasann lokaðan, og í öðru lagi er þjófunum illa við að koma framan að mönnum, — eða „kyssa hundinn“, eins og þeir kalla það á fagmáli sínu. Vertu ævinlega á verði, þegar þú ert innan um mannfjölda. Þreifaðu þá annað veifið eftir veskinu þínu, sérstaklega ef einhver rekst á þig. Vertu ekki hrædd(ur) við að láta í þér heyra eða æpa upp, verðirðu var við, að einhver vilji grípa veski þitt eða tösku. Undir þeim kring- umstæðum þykir flestum vasaþjóf- um hyggilegast að flýja af hólmi. Konum er ráðlegast að halda á handtösku sinni sem næst sér, sízt af öllu að hafa þær í axlaról (hlið- artöskur). Þegar setið er í leikhús- um eða slíkum stöðum, er öruggast að hafa töskurnar i kjöltu sér. Al- drei skvldi skilja við tösku án þess að hafa auga með henni. Sá, sem glatar viðskiptakorti (credit-card), skyldi undir eins til- kvnna um það til réttra aðila. Þeir, sem stela slíkum kortum, eru fljót- ir að taka út á þau. Láttu ekki blekkjast á upphringingum til gisti staðar þíns eða heimilis, þar sem sagt er, að einhver hafi fundið við- skiptakortið þitt og ætli að senda þér það í pósti. Þetta er bragð, sem þjófar beita oft til að skapa sér lengri tíma til að notfæra sér kort- ið til innkaupa. Og síðast en ekki sízt: Berðu ekki á þér öllu meira fé en þú þarfnast í það og það skipt- ið. Og ekki veifa peningaseðlum þínum framan í hvern sem er. Þjófóttur náungi getur hæglega bundið enda á skemmtiferðalag eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.