Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 124

Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 124
122 ÚRVAL verðir þá einhvern tíma hamingju- samur.“ Svo mætti virðast, sem stöðug áheyrn okkar að slíkum orðaskipt- um hefði gert okkur mannhatara fyrir tímann. En það var öðru nær. Við skild- um fljótlega, að maður og kona hafa sífellt eitthvað að segja sér til varnar. Það er nauðsyn. Það eru ekki aðeins tvær hliðar á hverri fullyrðingu. Þær eru margar tylft- ir. Ein af ástæðum þess, að Guð sagði „Þú skalt ekki mann deyða“, var einmitt sú, að .,þú“ þyrftir fyrst að heyra allar ástæður og alla þætti sögunnar, áður en ,,þú“ gætir tek- ið slíka ákvörðun. f mannlegum viðskiptum er ekki til neitt fullkomið og endanlegt svar. Samtal, hvísiað eða hrópað, er óendanlegt og eilíft. Leitin að svarinu er í raun svarið sjálft. ALLA ÆVI Eg var orðinn 25 ára, þegar ég loks hafði bæði kjark og efni til að segja við Esther: „Viltu giftast mér og gera mig hamingjusamastan allra manna við Saratogastræti?“ Og hún sagði umsvifalaust: „Sam,' ég hef nú þegar verið spurð um þetta." Mér féllst hugur. „Ha, hvað. Þú? Hver hefur beðið þín?“ „Mamma og pabbi, margsinnis. Ég hef bara beðið eftir, að einhver, auk þeirra, segði eitthvað.“ Brúðkaun okkar var 27. desem- ber. Brúðkaupið byrjaði seint, en gráturinn þeim mun fyrr. Það er erfðavenja að tárast við gleðiat- hafnir (Gyðinga og fleiri), einkum kvenfólkið. Tárin eiga að mestu rætur að rekja til vantrausts á hreina gleði í mannlegu lífi. Við trúum raun- verulega ekki, að líf og dauði séu eitt og hið sama. Auk þess elska lífið og dauðinn okkur. Enginn leið er betri til að tjá ást en tár. Þar mætast innræti og um- hverfi. Láttu tárin falla feimnis- laust niður vanga, og ástúðin magn- ast í eigin barmi og ekki síður í hjörtum vina þinna. Það verða fossaföll af ástúð. Hvað væri brúð- kaup án tára? Ómerkileg eftirlík- ing í hæsta lagi. Allir þátttakendur í athöfninni grétu, annaðhvort í skrúðgöngunni inn í kirkjuna eða þá í hliðarstúk- unum síðar. Eldra fólkið hafði þau forrétt- indi að ganga á undan inn, eins os sagt er, að hafi verið um gestira í örkinni hans Nóa. Afi og amma. faðir og móðir, frændi og frænka, öllum var heilsað með helgum söngvum. Aðalflytjendur vígslunnar söfn- uðust undir altarinu. Pabbinn las hiónavígsluvottorðið fyrst á amr- ísku, svo á ensku. bauð mé" að hafa yfir orðin helgu á hebreskv „Með þessum hring víeist ég bé".“ Sagði okkur svo að ..aukast e" margfaldast og uppfylla iörðim“. (Minna gat það varla veriðh Sagði mér að bjóða skipti á ö11- um mínum veraldlegu eignum (hvaða eignum?) með brúði minni. að jöfnu. Lét okkur síðan bergia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.