Úrval - 01.12.1973, Side 109
107
GREIFYNJAN í BLOOMSBURYGÖTU
verið jarðsettir fyrir mörgum öld-
um undir steingólfinu. Nöfnin á
steinunum eru nú afmáð.
Ofurstinn gekk út til að lofa mér
að sitja einni um stund í kirkjunni.
Eg óskaði mér þess, að móðir mín
vissi, hvar ég væri stödd þessa
stundina. Ég var eins og barn, sem
kallaði til mömmu sinnar, upp msð
sér af að vera á nýium stað:
„Mamma, sjáðu hvar ég er!“
Mágkona ofurstans var ekkia og
bjó nálægt Stoke Poges. Þangað
ókum við til að taka hana með til
kvöldverðar. „Segðu mér,“ varð
henni að orði vfir kaffinu, „eru
allir Bandaríkjamenn svona hrifnir
af þessu kirkjugarðskvæði efth'
Gray?“
„Við erum innflytiendaþióð,"
svaraði ég. „Allir forfeður okkar
Bandaríkjamanna hafa flæmzt fá-
tækir frá Evrópu og Afríku. í skói-
unum lærðum við ensk kvæði.
og skáldin lofsungu öll yfirstéttina
og það sem henni tilheyrði: kónga,
drottningar, turnana í Oxford,
knattleiksvellina í Eton. Öll skáld-
in nema Grav. Gray vakt.i athygli
á hinum þögula og afskiptalausa
einstaklingi, sem enginn vissi deíli
á og enginn ljómi leikur um. Ég
held, að þetta snerti vissa strengi
hjá okkur.“
Ég vona, að ég hafi þarna haft
rétt fvrir mér, því ofurstinn og
máekona hans trúðu þessum orð-
um.
Mámidaginn 26. iúlí.
Lét koma ferðatöskunum niður
eftir morgunverð og greiddi hótel-
reikninginn. Brá mér upp í götuna
Otal spurningar leita
á fróðleiksfúsan nútímamanninn,
sem lifir í heimi malbiksog steinsteypu: Hver er
munur borga og sveita? Hvað veldur flótta fólks úr
strjálbýlinu? Hvernig er stéttaskipting og fjölskyldu-
lif borgarbúa? Hvernig haf.a börgir orðið til og þró-
azt? Hver eru vistfræðileg, félagsleg og skipulagsleg
vandamál borgarbúa? Hver er staða þeirra i nútimanum
Jónas Kristjánsson, ritstjóri Vísis, er kunnur af
óvenjulegum forustugreinum i blaði sinu. Hann er
sagnfræðingur að mennt og stundaði að auki félags-
fræði um tveggja ára skeið. Bók hanser nauðsynleg
öllum þeim, sem áhuga hafa á félagsmálum og stjórn-
málum. Þetta er bókin um islenzkt þéttbýli.
HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK