Úrval - 01.12.1973, Side 23

Úrval - 01.12.1973, Side 23
FRJÓVGUN í DÝRAGÖRÐUM — . . 21 bjartari. 31 kettlingur fæddist í dýragörðum árið 1971. Æxlun í dýragörðum er nú á krossgötum. Hraðminnkandi villi- dýrastofnar og nýleg verzlunar- höft, til verndunar hverfandi dýra- stofna, hafa gert frjóvgun í dýra- görðum afar aðkallandi. Héðan í frá munu allir stærri dýragarðar hefja skipti í stórum stíl á tegund- um, sem annaðhvort leiðir til gagn- kvæmrar hlutdeildar í afkvæmum þeirra eða leggst inn á reikning, þannig að þeir geti síðar fengið eftirsótta dýrategund til sín í stað- inn. Til dæmis er annað hvort af- kvæmi, sem karl snæ-hlébarðinn frá Cincinnati á með læðum frá San Diego notað til „aukninga annarra tegunda". A meðan að fjórar dýrategundir dvöldust sem gestir í Brookfield- dýragarðinum, á síðastliðnum vetri, voru níu dýrategundir þeirra, sam- tals 21 dýr, í útláni. En til þess að dýrategund geti haldið velli eru áframhaldandi fæð ingar, í þriðia og fiórða ættlið. al- gjört skilvrði. Það mun taka ára- tugi að tryggja tilvist flestra spen- dýrateffunda, sem í hættu erm Að- stoðarframkvæmdastjóri Þióðar'- dýragarðsins telur, að samkvæmt ýtarlegum rannsóknum séu menn aðeins vongóðir um örvggi átta dýrategunda í dag. ÍSiö hófdýr og Síberíu-tígrisdýrið). Frammámenn dýragarða stvðía af alefli ályktun Perrys: ,,Ef bjarga á heilum dýrastofnum, frekar en einstaklingum innan tegundanna, verður að gjörbreyta starfstilhö'*- un margra dýragarða.“ í raun eru Górillui'jölskylda í dýragarði í San Francisco. slíkar breytingar þegar á fram- kvæmdastigi, hjá fremstu dýra- görðunum, samkvæmt fjórskiptri áætlun, sem beint er eingöngu að björgun tegunda, sem nú er alvar- lega ógnað. 1) Sérhæfing í færri dýrategund- um, meðan verið er að ná lágmarks tölu, samkvæmt reglunni „að reyna að sýna eitthvað af öllu“. 2) Koma á fót langtímaáætlun fyrir valdar tegundir, í verulega stórum hjörðum. 3) Stofnun „innri dýragarðs; með björgunar-miðstöðvum“, auk æxl- unarbúgarða, hvar sem hægt er að koma því við. 4) Verulega auknar rannsóknir til að komast að þeim hindrunum, sem enn standa í vegi fyrir æxlun margra tegunda. Meðan óviss örlög svo margra hrífandi dýra eiga allt sitt undir því, hvort hægt er að fjölga þeim í dýragörðum hefur Crowcroft hjá Brookfield lýst yfir: ,,Það verður að gerast í miklu stærri stíl og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.