Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 26

Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 26
24 ÚRVAL nokkur viðskiptakort án þess nokk- ur hefði orðið var við, að töskurn- ar væru opnaðar eða veskin gripin. Nálægt stórum almenningsgarði leggur kona frá sér handtösku á gólfið meðan „Sígauna-spákona" spáir fyrir hana, að hún muni verða fyrir smávegis eignatjóni þennan sama dag. A meðan þær konurnar horfast í augu laumast liprir fingur undir tjald til hliðar, opna tösku kon- unnar og hremma tuttugu dali úr peningabuddunni. Meira er í budd- unni, en það er skilið eftir, svo konan taki síður eftir, að stolið hafi verið frá henni. Þessi dæmi og þúsundir svipaðra, sem skrásett hafa verið, staðfesta þá staðreynd, að smáþjófnaður fær ist mjög í aukana í Bandaríkjun- um. Skýrslur þar í landi sýna, að vasa- og handtöskuþjófnaður ásamt ráni á götum úti valda helmingi meira tjóni en allt annað persónu- legt peningatjón. Um þessar mund- ir glata að minnsta kosti átta milli- ónir Bandaríkjamanna allmiklu fé árlega í hendur slíkra gripdeildar- manna. Enginn er með öllu öruggur gegn slyngum vasaþjófum. Þjófar þessir hafa engan sérstakan hóp manna að skotspæni öðrum fremur, nema hvað unst fólk innan tuttugu og eins árs aldurs verður oftast fyrir barðinu á beim. Kvenfólk hefur ör- litlu hærri tíðni en karlmenn, en ekki svo neinu nemi á skýrslum. Þeir fingralöngu velja sér fórn- ardvrin ekki ef+ir því. hversu tekiuhá þau eru. Þeir, sem hafa t°kiur innan við 3000 dali á ári, glata jafnmiklu fé í hendur vasa- þjófa og þeir sem innvinna sér 10 þúsund eða meira. Og hvað mennt- un snertir, þá eru fórnardýrin fleiri úr röðum fólks með æðri menntun en hinna. Samkvæmt skýrslum þeirra, sem fylgjast með innflytjendum til Bandaríkjanna, koma slyngustu smáþjófarnir frá Suður-Ameríku, sérstaklega Colombíu og Chile. Margir þeirra hafa hlotið kennslu í vissum neðanjarðar„skólum“, og teljast útlærðir þaðan, þegar þeir geta náð veskjum úr vösum gervi- manna án þess að þar til gerðar bjöllur hringi. Hvernig eigum við að verjast þjófalýð, sem jafnvel hefur lært til slíkrar iðju? Hér á eftir fara ýmsar leiðbeiningar fyrir konur jafnt sem karla: Reyndu að gera þér grein fyrir hinum ýmsu tegundum vasaþjófa. En þeir greinast í fjóra aðalflokka. Fjölmennasti flokkurinn hefur með sér aðstoðarmann. Þegar vasaþjóf- ar af þessum flokki hefur komizt að því, hvar veskið þitt er, gefur hann eitthvert fyrirfram ákveðið merki með vörunum. Aðstoðarmaðurinn skilur það og hefst nú handa við að trufla eða vekja athysrli fórna”- dýrsins á einhverju öðru meðan hnuplarinn vinnur sitt verk. Ein aðferðin er sú, að aðstoðarmaður- inn þykist rekast á fórnardýrið að aftan, en á meðan bregður hinum fyrir að framan og grípur veskið úr vasanum. Annar flokkurinn er ,,sá greið- vikni“, sem beinir spjótum sínum að karli eða konu, sem fengið hef-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.