Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 45
DEILAN UM ADELLE DAVIS
43
borgar: „Við þekkjum ekki til
neinna rannsókna, sem hafa leitt í
ljós nokkuð aukið næringargildi
lífrænnar fæðu fram yfir fæðu, sem
unnin er á efnafræðilegan hátt.
Olífræn efni, svo sem sölt, fosfat
og potassium eru aðalfæðuefni
plantna og þessi samsetning er eins,
hvort sem hún er unnin á efna-
fræðilegan hátt eða með gerla-
áburði.“
Aðrir gagnrýnendur ofur-nær-
ingarkenningarinnar, benda á, að
inntaka fjörefna í stórum skömmt-
um sé dýr ávani, ekki ósvipaður
fíknilyfjum, þar sem það getur
blekkt fólk til að halda, að það sé
að ,,lækna“ sjúkdóm, sem í raun
þarfnast sérstakrar læknismeð-
höndlunar. „Sg býst við, að flestir
læknar hafi séð í það minnsta einn
til tvo siúklinga á síðustu tveim
árum, sem komnir eru í vandræði
vegna ofáts fjörefna," sagði dr. Leo
Lutwak prófessor í læknisfræðum
við U.C.L.A.-háskólann.
Hann tók upp nokkur glös, úr
borði sínu. „Þetta eru. nokkur þeirra
fjörefna, sem ég tók frá konu, er
kom til mín síðastliðið vor. Sjúkl-
ingurinn, þróttmikil kona á miðj-
um sextugsaldri, hafði farið að lesa
bækur Adelle Davis. þegar hún fór
að óttast aldurinn.“ Hún kvartaði
við dr. Lutwak um beinverki og
hárlos. ,.Ég ho\“fði á hana í undrun
minni taka upp eitt glasið eftir
annað — alls 30 glös — úr inn-
kaupatösku sinni.“ Að áliti dr. Lut
wak, þjáðist konan af fiörefnaeitr-
un. Of mikið A-fjörefni hafði or-
sakað hárlosið og beinverkirnir
báru merki of mikils D-fjörefnis.
TAKMÖRKUN
OFURN/IÍRINGAR
Þá leikur einnig vafi á skýring-
um Adelle Davis á áhrifamiklum
vísindalegum heimildum. „Allir
læknar og næringarfræðingar munu
finna bókina „Höldum heilsunni“
fulla af ónákvæmni, röngum til-
vitnunum og órökstuddum fullyrð-
ingum,“ segir dr. Edward Rynear-
son fyrrverandi prófessor í læknis-
fræði við Mayo-sjúkrahúsið. „Sem
eitt dæmi,“ segir dr. Russel Ran-
dall læknaprófessor og yfirmaður
nýrnadeildar Læknaháskólans í
Virginia, „að kafli Adelle Davis
um nýrun (þar sem hann er nefnd-
ur heimildarmaður) er fullur rang
færslu og ónákvæmra fullyrðinga,
sem eru afar hættulegar og geta
jafnvel verið banvænar, eins og t.
d. hvatningin um, að sjúklingar
með nýrnabólgu taki inn „potassi-
um chloride."
Adelle Davis bendir þó sjálf á,
að minnsta kosti eina af takmörk-
unum ofur-næringarinnar. „Sumt
fó^k. sem lifir á næringarríkri fæðu
heldur. að bað lifi til 150 ára ald-
u.rs. En það perir bað aldrei." Það
minnti hana á J. I. Rodale höfuð-
hvatamann lífrænnar garðvrkju,
sem dó 1971. ..É? fékk stórfurðu-
legt bréf,“ sagði hún, ,.frá manni,
sem saeði. að Rodale hefði lagt
heilsufæðuhreyfinguna í rúst með
því að deyja.“ H’m hló. ..Fólk býst
sennilega við því, að þú lifir að
eilífu,“ saaði ésr. Hún hló aftur.
Það varð óþægileg böen. Þá sagði
hún með san.nfæringarkratÞ- ..Tffiia.
ég treysti því vissulega, að ég deyi
ekki úr fjörefnaskorti."