Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 8

Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 8
6 ÚRVAL íu, krossferð gegn hernaði og sjálfs- elsku. Eftir að hann lcom aftur heim til Póllands, vann hann þar aleinn að þessum hugsjónum sínum, yfir- mönnum sínum til undrunar og vandræða. Hann hóf meira að segja útgáfu tímarits: „Riddari hreinleik- ans“, til að flytja guðspjall Guðs eilífa kærleika. Þegar útgáfan hafði náð 60 þúsund eintökum, neyddist sr. Kol- be til að sjá út bækistöð fyrir þetta ört vaxandi tímarit og Fransiskana bræðurna, sem honum komu þar til aðstoðar. Árið 1927 setti hann upp styttu af Maríu mey á svæði hér um bil 40 km frá Varsjá — og það var upphaf eins mesta klausturs í víðri veröld. Niepokalanæriklaustur byggt af Kolbe og „bræðrum“ hans og blómgast allt til þessa dags. Ár- ið 1939 voru yfir 750 bræður í þessu klaustri og þeir dreifðu milljón ein- tökum af ,,Riddaranum“ á mánuði hverjum. Og einmitt þetta sama ár hóf Hitler seinni heimsstyrjöldina með töku Póllands. Sr. Kolbe var hand- tekinn löngu fyrir fall Varsjár, sem einn helzti andstæðingur nazista á þessum slóðum. Og þótt honum væri sleppt bráðlega, vissi hann, að það var aðeins gálgafrestur. Hann fór bó í skyndi til klaustursins, sem hafði verið skotspónn í loft- árás og síðan rænt. En þar stofn- aði hann nú hæli fyrir pólitíska flóttamenn. Og yfir 200 manns leit- uðu þar skjóls og verndar. Hann gaf meira að segia út síðasta heft- ið af þessu elskaða tímariti sínu. „Enginn í heimi getur breytt sann leikanum,“ skrifaði hann þá. „Við skulum öll leita hans og lífga hann.“ Hinn 17. febrúar 1941 náðu naz- istar honum aftur á sitt vald. Og í þetta sinn var hann talinn óvinur Þriðja ríkisins. Fyrst var sr. Kolbe sendur til Varsjár í fangelsi og síð- an til Auschwitz. Hann kom þangað í gripavagni ásamt 320 öðrum föngum og var heilsað með þrotlausri þrælkun, litlum brauðskammti og kálsúpu og daglegri auðmýkingu. Dag nokkurn stritaði sr. Kolbe undir þungum viðarbagga, hrasaði og datt. og var nær barinn til bana af verðinum. Honum var samt bjargað aftur til lífsins í sjúkra- skýli „búðanna" af pólskum lækni að nafni Rudolf Diem. En þar eð hann var óhæfur til vinnu, fékk hann aðeins hálfan matarskammt, en gaf samt, of mikinn hluta hans öðrum sjúklingum. „Þú ert ung- ur,“ sagði hann, ,,þú hlýtur að iifa af.“ Fárveikur og svo horaður, að hann vó aðeins hundrað pund, gæti hann hafa sofið í almennilegu rúmi í sjúkraskýlinu. „En hann hvíldist á trébekk með hálmdýnu," segir dr. Diem. Hann vildi alltaf lána rúmið sitt einhverjum, sem var enn veikari en hann. í lok júlímánaðar hafði hann samt náð sér svo, að hann var lát- inn í „14. blokk“. Það var aðeins fáeinum dögum síðar, að fanginn komst undan og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.