Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 55

Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 55
ER UNNT AÐ HAFA HEMIL . . . ? 53 að helga auðlindum sínum og nota- gildi þeirra alla krafta aðeins til að njóta hins minnsta, sem notið verður til að halda lífi í fjöldan- um. Fyrsta áratug Framfarasambands ins í Suður-Ameríku jókst fram- leiðslan að meðaltali um 5,5 af hundraði, sem hafði í för með sér, að hálfur hagvöxturinn var uppet- inn af fólksfjölgun og kom því hvergi að notum samkvæmt áætl- un. „Já, en.“ Nú er varið meira fjármagni en nokkru sinni fyrr og jafnframt meira erfiði til fjölskylduáætlana. Samt er árangurinn ósköp smár að flestra áliti. Bernard Berelson for- seti fjölskylduáætlana segir um þessa viðleitni: ,,Já, en . . . hæga- gangur. Jú, það er í áttina, en . . . Hvað þýðir þetta já? Hverjar eru líkurnar? Árið 1960 höfðu aðeins þrjú lönd komið á lögum gegn of- fjölgun, aðeins eitt ríki bauð að- stoð, en engin alþjóðleg stofnun hafði fjölskylduáætlanir til með- ferðar. Nú eru 36 þjóðir komnar af stað með lagafrumvörp og áætlanir í þessum málum. Önnur fimmtíu lönd hafa efnt til starfs og fræðslu um fjölskyldustærð. Og margar þjóðir hafa vaknað til vitundar um nauðsyn á takmörkun fæðinga. Um þetta er Mexikó mjög gott dæmi. Luis E. Alvarez hafði mælt með stöðugri mannfjölgun landsins í kosningaræðum sínum árið 1970. En á ferðum sínum um landið eftir að hann hafði náð kosningu, varð þessi nýi forseti djúpt snort- inn af böli atvinnuleysis og ör- birgðar um allt landið. Og nú var skorin upp herör gegn fólksfjölg- un hjá ráðamönnum Mexikó. Svipað hefur gerzt sums staðar í Asíu. í Suður-Kóreu fækkaði fæð ingum frá 45 á þúsund íbúa 1958 niður í 30 árið 1970. Filippseyjar, Taiwan, Hong Kong og Singapor hafa náð svipuðum árangri. Kínverska alþýðulýðveldið hefur tiltölulega gert mest allra ríkja á þessu sviði. Nokkur hinna auðugri landa, þar á meðal Bandaríkin, hafa náð eða nálgast fæðingatölu, sem mun bráð lega stöðva fjölgun í landinu, ef framhald næst á sama hátt. Sum þessara landa veita öðrum þjóðum stuðning við áætlanir og framkvæmdir gegn offjölgun. Fjár- framlög til þessara mála uxu úr tæpum 180 milljón króna 1965 í rúmar 1000 milljónir á þessu ári (1973). Sameinuðu þjóðirnar, sem vöruð- ust árum saman að minnast á slík mál, ræða nú offjölgun og ráð gegn henni af einlægni og áhuga á sín- um fundum. Sjóður Sameinuðu þjóðanna til varnar offjölgun — stofnaður 1967 — eykst nú hraðar en nokkur önn- ur starfsemi þessara alþjóðasam- taka. Sú fjárhagsáætlun, sem nem- ur rúmum 4000 milljónum króna styður 600 áætlanir í 80 þróunar- löndum, þar á meðal til eftirlita, áform til fræðslu og tæknilegra að gerða og námskeiða fyrir almenn- ing víða um heim. Næsta ár á að bera nafnið „Mann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.