Úrval - 01.12.1973, Síða 99

Úrval - 01.12.1973, Síða 99
GREIFYNJAN í BLOOMSBURYGÖTU 97 í&vÍcvBíBK östudaginn 18. ji'mí * * 1971. íK Vekjaraklukkan lét í sér heyra klukkan átta. j). Ég brá mér fram úr *' rúminu og dró glugga- tjöldin frá, — og svo lengi sem ég lifi mun ég aldrei gleyma þessari stundu. Hins vegar við götuna blasti við mér snoturleg röð af litlum múrsteinshúsum með hvítum tröpp um á framhliðinni. Þetta eru dæmi- gerð átjándu- og nítjándualdar hús, en við að sjá þau vissi ég, að ég var stödd í London. Mér létti í skapi og fékk mikla löngun til að koma mér út á strætið. Hótelið mitt, Kenilworth-hótelið, er á horninu á Great Russel-stræti og Bloomsbury-stræti. Great Russ- el er verzlunargata, en húsin, sem ég sá úr glugganum mínum, til- heyra Bloomsbury. Að árbítnum snæddum vatt ég mér út og gekk hægt eftir stræt- inu. Ég kom að götuhorni og að litlum skuggasælum almennings- garði, sem nefndist Bedford Square. Á allar hliðar við hann voru raðir af snoturlegum, litlum múrsteins- húsum. É'g settist á einn garðbekk- inn og horfði betur á þessi hús. Um mig fóru undarlegar tilfinn- ingar. Aldrei fyrr hafði ég verið eins hamingjusöm. Ár eftir ár hafði ég ráðgert píla- grímsför til London, en ávallt eitt- hvað hindrað ferðina á síðustu stundu, venjulega slæmur fjárhag- ur. En í þetta skipti var öðru máli að gegna. Frá byrjun var sem gæfu dísin héldi hlífiskildi yfir ferða- laginu. Nokkrum mánuðum eftir að „84, Charing Cross Road“ kom út í New York skrifaði mér André Deutsch, útgefandi í London, og tjáði mér, að bókin myndi verða gefin út í London í júní 1971, og að honum væri þökk á, að ég kæmi til borg- arinnar til aðstoðar við útbreiðslu- starfsemina. Þar sem hann skuld- aði mér dálitla „fyrirframgreiðslu", bað ég hann í svarbréfi að geyma peningana fyrir mig. Ég taldi, að fyrir þetta fé gæti ég haldið mér uppi í London í þrjár vikur, væri ég sparneytin. í marzmánuði bætt- ist hér við, að tímaritið „Reader's Digest" keypti af mér grein, sem ég hafði ritað um öll þau mörgu bréf, sem mér höfðu borizt. Sú greiðsla nægði fyrir farmiðunum og ein- hverju af nýjum fötum, og ég var tilbúin. Þegar ég kom til Kenilworth- hótelsins, beið mín orðsending frá Carmen, aðstoðarstúlku André Deutsch útgefanda. Þar var mér sagt, að ætlazt væri til, að við mig yrði haft viðtal þennan dag á skrif stofu þeirra. Þess vegna hafði ég ekki langa viðdvöl í almenningsgarðinum, heldur sneri aftur til hótelsins og hafði fataskipti. Ég valdi klæðnað, sem ég taldi að Bretum félli ekki illa í geð: jakka og síðbuxur í sjó- liðastíl. Að svo búnu fór ég niður í anddyri og fékk mér sæti í ein- um stólnum nálægt útidyrunum og beið þar, unz ég var sótt og farið með mig til Deutsch útgefanda, sem var í Great Russel-stræti, þrjár húslengdir í burtu. Ig hitti Carmen, sem var hin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.