Úrval - 01.12.1973, Side 79

Úrval - 01.12.1973, Side 79
HALASTJARNA ALDARINNAR! 77 un“ í næstum 2000 ár, og er von á henni á ný árið 1986. o—o Mikið hefur gerzt í vísindaheim- inum frá því Halley-kómetan sást síðast, eða árið 1910, og sú, sem kennd er við Kohoutek, verður áreiðanlega rannsökuð vel af st j örnuskoðurum. „Halastjörnur eru frumstæðustu þegnarnir í sólkerfi voru,“ segir Whipple, „og hafa orðið til á sama tíma og sólin og reikistjörnurnar fyrir á að gizka 4.6 billjón árum. En þar sem allt annað hefur verið háð vissri framþróun, hafa hala- stjörnurnar staðið í stað — og því hljóta þær að geyma einhverja vit- neskju um uppruna sólkerfisins.“ Ástæðan til þess, að halastjörnur hafa rásað óbreyttar um geiminn í margar billjónir ára, er sú, að braut ir þeirra ná langt út fyrir sólkerf- ið, en þar er heljarfrost, sem kem- ur í veg fyrir allar efnabreytingar. Halastjörnur eru yfirleitt ekki eins mikil ferlíki og margir halda. Þær eru flestar frá einni til nokk- urra tuga mílna í þvermál og eru samsettar af frosnum gastegundum og venjulegum ís, og innan um er eilítið af loftsteinaryki. Þar eð halastjörnur skipta billj- ónum, mynda þessar risa-,,snjó- kúlur“ nokkurs konar slæðu utan um sólkerfið í fjarlægð, sem mað- ur á erfitt með að gera sér grein fyrir. Þær fara svo langt, að segja má, að þær ráðist inn í „bakgarð“ annarra sólkerfa. Endrum og eins gerist það, að reikistjarna frá slíku sólkerfi fer í gegnum kómetuský- ið líkt og byssukúla gegnum bý- kúpu. Við þetta hrökkva sumar halastjörnur út úr sólkerfinu og eru eilíflega glataðar. Stöku sinnum tekur ein stefnuna á okkar sól, eins og kom fyrir halastjörnu Kohou- teks —■ ferðalag, sem getur tekið milljónir ára. En slíkar halastjörn- ur eiga flestar eftir að eyðast upp og hverfa. Jarðarbúar urðu vitni að stór- fenglegum endalokum halastjörnu árið 1872, þegar íbúar Evrópu (þá var dagsbirta í Norður-Ameríku) litu á himni ofsalegt gneistaflug, sem engin dæmi voru til áður í sögunni. Hundruð loftsteina þutu um næturloftið á mínútu hverri, og brugðu birtu á borgarstræti, akra og skóga á þúsunda ferkílómetra svæði. Útreikningar sýndu, að loftstein- ar þessir voru leifar halastjörnu, sem molnað hafði í sundur frá því síðast hafði verið eftir henni tekið fyrir tuttugu árum. Með því að skera braut hennar hafði jörðin lent á hala hennar og valdið þar með öllum þessum eldglæringum. Árekstur við þéttan halastjörnu- kjarna mundi hafa alvarlegri af- leiðingar. Um þetta segir Whipple einfaldlega: „Stór halastjarna eins og sú, sem kennd er við Kohoutek, mundi leiða af sér á yfirborði jarð- ar firnastóran gíg, kannski 80 km í þvermál." Hraði, sem næmi þúsundum kíló- metra á klukkustund, gæti á svip- stundu þurrkað út borg á stærð við New York. En kómeta sú, sem hér um ræðir, felur ekki í sér neina slíka ógnun. Mesta jarðnánd henn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.