Úrval - 01.12.1973, Side 128
126
ÚRVAL
berjast viö
eiturlyfjasmyglarana
Hvers vegrta reri Guðmundur lil fiskjar, einmitt
(jogar aðrir voru að korna að? Hvernig stóð á Ijósunum?
Var eitthvað dularfullt við útvarpið hans Óla?
Hvernig stóð á f lúgvélinni, sem kom úf úr myrkrinu?
Margar spurningar vakna við lestur þessarar unglinga-
bókar. Hún fjallar um eiturlyfjasmygl til Islands.
Nikka og Rikka er boðið austur á firói, þar sem
þeir lenda í kasti við smyglara. i þeirri viðureign
tekst þeim að nota leynilögregluhæfileika sina.
Einar Logi, höfundur bókarinnar, er tónlistarkennari.
Hann hefurséó um barnatima útvarpsog samið sögur
fyrir barnablöð og til lestrar i Morgunstund barnanna.
HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BOK
sjúka, gæta lands míns, efla frið,
leita sannleikans, frelsa mannkyn
frá kúgun.“
Um leið og ég las, komst ég að
raun um, að ég hafði fallið í sið-
ferðilega gildru.
Hvaða réttindi?
Þessi réttindi voru í raun og sann
leika skyldur, skuldbindingar og
ábyrgð. Nú fór ég að skilja. Erfða-
venjurnar gerðu kröfu um ábyrgð
til allra, til að tryggja öryggi allra.
En að kappræðunum loknum
birti þó aðeins yfir huga mér. Það
var venjan. Ráðning táknsins var
auðsæ. Mannlífið er yfirfullt af
ábyrgð, en hún gat verið indæl.
„Nýja samvizkan", sem börn mín
og þeirra kynslóð talar um, er í
rauninni ævaforn. Þau tala um
þetta:
Þau hafa uppgötvað hið einfalda,
helgi lífsins, náttúruna, friðinn.
Þau eru að snúa aftur til fortíð-
arinnar.
Til jarðarinnar, náttúrunnar, til
að vinna með höndunum, verða að-
dáendur gamalla handiðna, lítilla
búða, mjórra stræta.
Þau fæða á eðlilegan hátt, ann-
ast börnin eins og náttúran býður
og bera þau á bakinu.
Þau baka brauðin sjálf og eta
lífræna fæðu og hafa eins og lang-
amma heilmikinn lista yfir hluti,
sem eru jafndýrir en ekki jafndýr-
mætir, samkvæmt alveg nýjum
hagfræðireglum. Þau eru heimfús
til fortíðar, sem þau aldrei þekktu.
Þau hafa eignazt upphaf erfða-
venju en ekki endi.
Meðan ég var að skrifa þessa bók,
fæddist fyrsta barnabarnið, Geor-