Úrval - 01.12.1973, Side 86

Úrval - 01.12.1973, Side 86
ÚRVAL fætur hennar eru yfir þínum fót- um.“ Þegar fargið lyftist, sagSi Lísa: „Ég finn eitthvað heitt á fótunum á mér.“ Dr. Cari vissi, að það hlaut að vera rennandi blóð. Nú æptu báðar stúlkurnar af sársauka. Og margar hendur voru framréttar til aðstoðar. Lísa var fyrst hreyfð og hendur héldu fótum hennar, sem voru nær lausir af leggjunum. Sjúkravagn Jónas Guðmundsson er kunnur af fjölmörgum bókum og ævintýraferðum um veröldina. Hér sendir hann fré sér áttundu bókina, sem er skáldsaga um sjómenn og veraldarsiglingamenn. Kuldamper Absalon er rituð af frábærri þekkingu á'kjörum og högum farmannsins, sem flækist alla ævina um veraldarhöfin. Þessi saga fjallar einkum um einn skipverjann á kolaskipinu. Bak við grát- broslegar lýsingar og kimni höfundar skín alvara og þjáning þeirra, er eiga gröf jafnstóra heiminum. HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK fór með hana að lendingarstað fyr- ir þyrlu. Innan fjögurra mínútna var hún komin á skurðarborð, og skurð- læknar farnir að fást við fætur hennar. Sekúndu síðar var Pat hreyfð. Hún reyndi að rísa upp á herða- blöðin til að sjá fæturna. Hendur studdu við bak hennar, en hún leit í leiftursýn hælinn á öðrum fætin- um, þar sem tærnar áttu að vera. Hún var einnig flutt í þyrlu og læknar hófu aðgerð á fæti hennar og brotnum vinstra lærlegg. Björgun Lísu og Pat hafði tekið sex klukkustunda ægilegt erfiði unnið af snilli. Björgunarsveitin sneri aftur til stöðva sinna, uppgefin eftir stritið og hugdöpur yfir harmleik þessum. „I slökkvistarfi og öðrum björg- unarstörfum hætta menn okkar oft lífi sínu,“ sagði Windle kafteinn. „Oft koma líka leiðindastundir. Óteljandi lygatilkynningar. Hiti. kuldi, reykur og fallandi hús skapa ósegjanleg óþægindi og óteljandi hættur.“ En eitt hið þýðingarmesta. sem vegur móti ótal vandræðum, gerð- ist einmitt við björgun Pat og Lísu og 18 annarra. Það eitt eru ríkuleg laun. P.S. Lísa kom aftur í skólann í anríl, þótt enn væri hún aum í ökklun- um. Hægri fótur Pat er stöðust í að- gerðum og lagast hægt og hægt. En báðar luku stúlkurnar bekkiar- prófum sínum í júní, með aðstoð skólaeftirlitsins. 'ú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.