Úrval - 01.12.1973, Síða 86
ÚRVAL
fætur hennar eru yfir þínum fót-
um.“
Þegar fargið lyftist, sagSi Lísa:
„Ég finn eitthvað heitt á fótunum
á mér.“ Dr. Cari vissi, að það hlaut
að vera rennandi blóð. Nú æptu
báðar stúlkurnar af sársauka. Og
margar hendur voru framréttar til
aðstoðar.
Lísa var fyrst hreyfð og hendur
héldu fótum hennar, sem voru nær
lausir af leggjunum. Sjúkravagn
Jónas Guðmundsson er kunnur af fjölmörgum
bókum og ævintýraferðum um veröldina. Hér sendir
hann fré sér áttundu bókina, sem er
skáldsaga um sjómenn og veraldarsiglingamenn.
Kuldamper Absalon er rituð af frábærri þekkingu
á'kjörum og högum farmannsins, sem flækist alla
ævina um veraldarhöfin. Þessi saga fjallar einkum
um einn skipverjann á kolaskipinu. Bak við grát-
broslegar lýsingar og kimni höfundar skín alvara
og þjáning þeirra, er eiga gröf jafnstóra heiminum.
HILMISBÓK ER
VÖNDUÐ BÓK
fór með hana að lendingarstað fyr-
ir þyrlu.
Innan fjögurra mínútna var hún
komin á skurðarborð, og skurð-
læknar farnir að fást við fætur
hennar.
Sekúndu síðar var Pat hreyfð.
Hún reyndi að rísa upp á herða-
blöðin til að sjá fæturna. Hendur
studdu við bak hennar, en hún leit
í leiftursýn hælinn á öðrum fætin-
um, þar sem tærnar áttu að vera.
Hún var einnig flutt í þyrlu og
læknar hófu aðgerð á fæti hennar
og brotnum vinstra lærlegg.
Björgun Lísu og Pat hafði tekið
sex klukkustunda ægilegt erfiði
unnið af snilli.
Björgunarsveitin sneri aftur til
stöðva sinna, uppgefin eftir stritið
og hugdöpur yfir harmleik þessum.
„I slökkvistarfi og öðrum björg-
unarstörfum hætta menn okkar oft
lífi sínu,“ sagði Windle kafteinn.
„Oft koma líka leiðindastundir.
Óteljandi lygatilkynningar. Hiti.
kuldi, reykur og fallandi hús skapa
ósegjanleg óþægindi og óteljandi
hættur.“
En eitt hið þýðingarmesta. sem
vegur móti ótal vandræðum, gerð-
ist einmitt við björgun Pat og Lísu
og 18 annarra.
Það eitt eru ríkuleg laun.
P.S.
Lísa kom aftur í skólann í anríl,
þótt enn væri hún aum í ökklun-
um.
Hægri fótur Pat er stöðust í að-
gerðum og lagast hægt og hægt.
En báðar luku stúlkurnar bekkiar-
prófum sínum í júní, með aðstoð
skólaeftirlitsins. 'ú