Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 48

Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL ishvöt til að andæfa óþægindum sultarkenndarinnai, með því að taka pelann sinn eða brjóst mömmu sinnar, þangað til fullnægja er feng in. Þá hættir það. En jafnvel meðan það enn er í frumbernsku verða utanaðkomandi áhrif til að hvetja barnið lengra en eðlishvötin segir. Mamma lokkar til að ljúka úr pelanum eða liggja lengur við brjóstið. Og bros hennar freistar til að eta meira. Sætindi valda tannskemmdum, en samt eru þau heillandi, sífellt á boðstólum, etin með ánægju. Bráðlega er mynduð ný lífsvenja, át án sultar. Að síðustu eta allir þannig, og líkaminn þyngist og þenst út að sama skapi Síðan er tekinn biti, þegar hann er fyrir hendi, þótt ekki sé hans nokkur þörf, flaska tæmd í botn, þótt þorstinn sé löngu horfinn eða hafi kannski aldrei verið fyrir innihald hennar. Reyk- urinn af réttunum freistar. Síðast er varla hægt að fara framhjá „sjoppu“ eða matsölustað án þess að staldra við. Of margir matast blátt áfram af því eitthvað er gott á bragðið, klukkan er komin að matartíma, af því aðrir eru að eta þá út úr leiðindum og einmanakennd. Þetta eru áunnar lífsvenjur, sem gera óteljandi megrunarráð óvirk eða einskis virði. Hér dugar ekkert minna en lífs- venjubreyting. Og þar kemur lífs- venjulækning, heilnæmir hættir til sögunnar. Slík aðferð hefur nú verið próf- uð vísindalega í nær áratug og gefið góða raun um skynsamlega stjórnun líkamsþunga í tilraunum með 500 manns. Aðalfrumkvöðull þessarar að- ferðar er dr. Albert Stunkard við Pennsylvaniuháskóla. Hann segir: „Fyrrverandi megrunaraðferðir fjölluðu um hve mikið var hægt að þola og hve lengi sú þolraun entist til áhrifa. Þessi aðferð gefur tækifæri til að vinna og sigra. Úr tylftum ráða, sem gefa góða raun til að halda hæfilegum lík- amsþunga, gerðum og gefnum af sálfræðingu.m og geðlæknum eru hér samandregin í aðalatriði og næstum óskeikul sé eftir þeim far- ið. 1. Athugið átvenjur. Þú getur ekki breytt um matar- venjur fyrr en þú veizt, hvað um er að ræða. Þær eru fimm aðal- atriði: Hvenær matast, hvað etið er, hvar etið er, með hverjum er mat- azt og hvernig þér líður við mál- tíðina. Fljótlega sannast, að oft er mat- azt ósjálfrátt og ómeðvitað. Kona nokkur komst að raun um að hún bragðaði eins og í leiðslu á mat allra barnanna um leið og hún bjó út nestið þeirra í skólatöskurnar. Ungt fólk er síétandi sælgæti, bíl- stjórar maulandi við stýrið, börn í strætisvögnum, sölumenn í búðum. 2. Varizt persónulegar átvenjur. Athugið hvenær matarlöngun grípur um sig eftir kringumstæð- um. Ef löngun í mat gerir vart við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.