Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 103

Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 103
GREIFYNJAN í BLOOMSBURYGÖTU 101 miklu, Eldsvoðann mikla, Napole- on-styrjaldirnar. Og svo var þessi öld. Eg spurði: „Og lokuðu þeir „The Tower“ með allri þessari viðhöfn á hverju kvöldi meðan loftárásirn- ar stóðu yfir?“ „Já, það var gert,“ svaraði hann. Mánudaginn 21. júní. Reyndi að fá miða fyrir Nóru, Sheilu og mig á „Jónsmessunætur- draum“, sem sýndur er hjá „The Royal Shakespear Company". Það er sú leiksýning í London, sem mig langar mest til að sjá. En það er líka eina sýningin, sem hótelið getur ekki útvegað mér miða á. Uppselt er á allar sýningarnar, sem eftir eru. Carmen hringdi til að minna mig á, að í fyrramálið stendur til, að ég skoði mig um í bókabúðum, eftir hádegið samkvæmi bar sem gefnar verði eiginhandaráritanir og að lokum kvöldverður haldinn mér til heiðurs af André Deutsch. Eg spurði Carmen, hvað ég ætti að gera, ef einhver kæmi til að biðja mig um eiginhandaráritun. Hún svaraði: „Talaðu við forstjór- ann, — hann er alveg perla. Eftir tuttugu mínútur skaltu segja, að þú hafir höfuðverk, og þá útvegar hann þér leigubíl." Mjög gaman í hótelanddyrinu, því þar var haft við mig viðtal frá „Evening Standard", og í því var sagt: „Hún kemur til London í snotrum sjóliðabuxum frá Saks, en að öðru leyti er stíllinn franskur. Ekki sem bezt blanda!" Þriðjudaginn 22. júní. Við fórum milli bókabúðanna í rigningu. Alls staðar var bókin „84, Charing Cross Road“ sýnd á áber- andi stöðum, og allir forstjórarnir og sölufólkið hneigði sig og hristi hönd mína. Eftir að hafa hlotið þessa reynslu í þrem verzlunum var mér það ekkert nýnæmi leng- ur. Til áritunar-samkvæmisins kom um við klukkan hálf þrjú, — og getið þið hugsað ykkur langa röð af fólki bíða eftir minni þýðingar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.