Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 84

Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 84
82 fæturna," var svar, sem kom eins og sprengja. Væri fargið hreyft, var hætta á örlagaríkum blóðmissi. Það yrði því að fjarlægja þungann, sem á fót- unum hvíldi í einu vetfangi og hefjast samstundis handa til hjálp- ar. ,,ÉR ER ENNÞÁ HÉR“ Tvö hundruð brunaliðsmenn og tæknifræðingar, sem urðu þó stund um að gefa sér hlé til að hugsa og gæta allrar fyrirhyggju með of- hlaðna krana og króka, voru nú krafsandi og sópandi gegnum þenn- an frumskóg af stáli og járnabrot- um og bjálkum. í raun og veru varð allur þessi mannskapur að þreifa sig áfram og nema brott stykki eftir stykki með mestu varkárni án þess að hreyfa við öðru um leið. Allt varð að vera gert með ráðum og fyrirhyggju. Hverja einustu ögn, hvað þá heldur það, sem stærra var og þyngra, varð að athuga með ýtr- ustu nákvæmni, vega, meta og mæla til að forðast óvænta hreyf- ingu eða álag. Slasaða og látna varð að fjar- lægja ásamt öllu eldfimu úr brotn- um vögnunum, áður en málmskurð arlogarnir voru bornir að ásamt aflsögum til að smækka brotin eða losa þau sundur. Ennfremur varð stöðugt að kæla málmhlutana aftur, svo að ekki hlytist enn slys og bruni á þeim særðu, sem fundust í hrúgunni. En þetta vatn — kælivatnið streymdi niður og rennvætti fatn- að og umhverfi stúlknanna, sem ÚRVAL voru raunverulega undir öllu sam- an. Lísa minntist nú þess, sem hún hafði lært í heilsufræðitímum um blóðrásarstöðvun í útlimum og drep, sem af henni leiddi. En hún reyndi að hrekja þetta brott úr huga sér með hryllingi. Stúlkurnar höfðu haldizt í hend- ur, en allt í einu fann Lísa að tak Pat losnaði um hönd hennar. Það var eins og hún félli í mók. Nolan lagði hönd á höfuð hennar og sagði: „Ertu hérna ennþá?“ „Já, ég er hér enn.“ Hún var að hugsa um hvað foreldrar hennar og vinir væru nú að gera. „Ætli það verði ekki allt í lagi með fæt- urna á okkur?“ spurði hún Nolan. „Vertu óhrædd. Þú verður farin að dansa aftur eftir nokkra daga,“ svaraði hann. Nú var komið um hádegi og hálf- ur fimmti tími liðinn síðan árekst- urinn varð. Nolan hélt enn áfram að tala við Pat og Lísu. „Þið hafið staðið ykk- ur eins og hetjur og ættuð heið- ursmerki skilið fyrir hugrekkið. Nú náum við ykkur eftir andartak." Þótt hann andvarpaði við og við, þá trúði hann á hjálpina. Hann þráði að sjá þær lausar, þurrar og öruggar eftir allar þessar þrautir. Dr. Matthew McDonald, klerkur slökkviliðsins, gægðist þarna niður, hughreysti stúlkurnar, kynnti sig og flutti stutta bæn. Svo fór hann. Þær fóru að gráta. „Er þetta ekki bænin, sem flutt er, þegar einhver er að deyja?" snökti Pat. „Uss, taktu þetta ekki alvarlega," sagði Nolan glettnislega. „Bænir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.