Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 49
KANNTU AÐ GRENNAST . . . ?
sig aðeins við að sjá hann, þá lok-
ið hann inni í skáp, helzt læstum
frá einni máltíð til annarrar. Sé
venja að fá sér aukabita klukkan
tíu, þá er bezt að fara út að ganga
eða í bað um það leyti. Ef börnin
þurfa bita, er bezt að þau nái í
hann hjálparlaust. Tilfinningar eiga
ekki að ráða matartekju. Engin
ólund né áhyggjur yfir máltíð eiga
að eiga sér stað. Etið ekki hugsun-
arlaust eins og grasbítar. Kona,
sem fitnaði stöðugt, veitti því at-
hygli að systir hennar hringdi allt-
af, þegar máltíð var að hefjast og
jós yfir hana hjónabandsáhyggjum
sínum. „Ég gleypti alltaf í mig mat-
inn á eftir eins og í ógáti“, segir
konan til að svala geðshræring-
unni, sem samtalið olli. „É'g var
svo æst.“ Þessu var breytt og þá
gekk allt vel með ofátið og þyngd-
ina.
Forðizt allt nart. Þeir, sem eru
alltaf að narta, ættu frekar að hafa
tesopa við hendina, helzt kaldan,
en forðast að opna ísskápinn og
farið snemma að hátta.
3. Teljið hitaeiningarnar.
Eftir einnar viku prófun átvenja,
er tilvalið að kaupa einingamæli.
Sé ákveðið að draga við sig fimm
hundruð hitaeiningar. á dag, má
losna við pund á viku.
Ekki er rétt að setja markið
hærra og ekki er rétt að fara nið-
ur fyrir 1200 hitaeiningar á dag.
Að kvelji sig við einhverja hung-
urlús getur verið hættulegt. Allir
verða að hafa hæfilegan fæðu-
skammt. Ekki ætti að sleppa mál-
47
tíðum. Þ^ð endar oft með ofáti að
kvöldi.
Ihugið ^eljarann með góðri greind
og heppilegu fæðuvali. Grænar
baunir í staðinn fyrir ertur og
appelsínusafi. í stað öls er skynsam-
legt val.
4. Gefið gaum að borðhaldi.
Takið cinn bita í einu og tyggið
á eðlilegan hátt, áður en sá næsti
fylgir, bragðið og rennið niður án
alls ákafa. Máltíð ætti ekki að taka
minna en tuttugu mínútur, hæfi-
legt er hálftími.
Ekki að sitja einn að borði. Fjöl-
skylda og vinir veita eðlilegar
hömlur, fyrst og fremst húsfaðir
eða húsfreyja. Hann eða hún ættu
jafnan að veita samþykki til breyt-
inga og úrræða og ekki að nöldra,
þótt undan sé látið.
Konur, sem kaupa í matinn, sjóða
og bera á borð, hafa auðvitað sér-
stöðu í þessum málum. Þeim hætt-
ir til að matreiða of mikið, ljúka
við leifar barnanna af diskunum,
fylla á einstaka diska með pott eða
pönnu, án þess að viðkomandi ráði
skammti sínum sjálfur. En allt slíkt
getur truílað heppilegar borðvenj-
ur.
5. Varizt veizlukost.
Athugið fyrirfram hvað gera skal
í boðum. Sparið eins margar ein-
ingar og unnt er Etið gulrót eða
appelsínu áður en lagt er af stað í
„cocktail" eða kvöldveizlu. En sá,
sem ekki treystir sjálfum sér til
sjálfstjórnar, ætti helzt að koma of
seint, ekki fyrr en í lok boðsins. A
matsöluhusinu ætti að panta allan