Úrval - 01.12.1973, Side 49

Úrval - 01.12.1973, Side 49
KANNTU AÐ GRENNAST . . . ? sig aðeins við að sjá hann, þá lok- ið hann inni í skáp, helzt læstum frá einni máltíð til annarrar. Sé venja að fá sér aukabita klukkan tíu, þá er bezt að fara út að ganga eða í bað um það leyti. Ef börnin þurfa bita, er bezt að þau nái í hann hjálparlaust. Tilfinningar eiga ekki að ráða matartekju. Engin ólund né áhyggjur yfir máltíð eiga að eiga sér stað. Etið ekki hugsun- arlaust eins og grasbítar. Kona, sem fitnaði stöðugt, veitti því at- hygli að systir hennar hringdi allt- af, þegar máltíð var að hefjast og jós yfir hana hjónabandsáhyggjum sínum. „Ég gleypti alltaf í mig mat- inn á eftir eins og í ógáti“, segir konan til að svala geðshræring- unni, sem samtalið olli. „É'g var svo æst.“ Þessu var breytt og þá gekk allt vel með ofátið og þyngd- ina. Forðizt allt nart. Þeir, sem eru alltaf að narta, ættu frekar að hafa tesopa við hendina, helzt kaldan, en forðast að opna ísskápinn og farið snemma að hátta. 3. Teljið hitaeiningarnar. Eftir einnar viku prófun átvenja, er tilvalið að kaupa einingamæli. Sé ákveðið að draga við sig fimm hundruð hitaeiningar. á dag, má losna við pund á viku. Ekki er rétt að setja markið hærra og ekki er rétt að fara nið- ur fyrir 1200 hitaeiningar á dag. Að kvelji sig við einhverja hung- urlús getur verið hættulegt. Allir verða að hafa hæfilegan fæðu- skammt. Ekki ætti að sleppa mál- 47 tíðum. Þ^ð endar oft með ofáti að kvöldi. Ihugið ^eljarann með góðri greind og heppilegu fæðuvali. Grænar baunir í staðinn fyrir ertur og appelsínusafi. í stað öls er skynsam- legt val. 4. Gefið gaum að borðhaldi. Takið cinn bita í einu og tyggið á eðlilegan hátt, áður en sá næsti fylgir, bragðið og rennið niður án alls ákafa. Máltíð ætti ekki að taka minna en tuttugu mínútur, hæfi- legt er hálftími. Ekki að sitja einn að borði. Fjöl- skylda og vinir veita eðlilegar hömlur, fyrst og fremst húsfaðir eða húsfreyja. Hann eða hún ættu jafnan að veita samþykki til breyt- inga og úrræða og ekki að nöldra, þótt undan sé látið. Konur, sem kaupa í matinn, sjóða og bera á borð, hafa auðvitað sér- stöðu í þessum málum. Þeim hætt- ir til að matreiða of mikið, ljúka við leifar barnanna af diskunum, fylla á einstaka diska með pott eða pönnu, án þess að viðkomandi ráði skammti sínum sjálfur. En allt slíkt getur truílað heppilegar borðvenj- ur. 5. Varizt veizlukost. Athugið fyrirfram hvað gera skal í boðum. Sparið eins margar ein- ingar og unnt er Etið gulrót eða appelsínu áður en lagt er af stað í „cocktail" eða kvöldveizlu. En sá, sem ekki treystir sjálfum sér til sjálfstjórnar, ætti helzt að koma of seint, ekki fyrr en í lok boðsins. A matsöluhusinu ætti að panta allan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.