Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 75

Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 75
HINN RAKI HEIMUR COUSTEAUS 73 ans og kom þeim til réttra aðila. En jafnframt vann hann að nýjum köfunarútbúnaði, sem gert gæti kleift að anda eðlilega frá súrefn- ishylki, sem kafarinn bæri á bak- inu. Árið 1944 eftir ?.ð París var orð- in frjáls á ný sneri Cousteau til London, þar sem hann leitaðist við, en án árangurs, að kynna flota- stjórn bandamanna uppfinningu sína, Aqua-Lund. Þá sneri hann til Frakklands og stofnaði þar félags- skap með köfunarfélögum sínum, og tóku þeir að starfa í þágu flot- ans. Næstu fimm árin unnu þeir ötul- lega að breytingum og fullkomnun á ýmissi tækni varðandi köfun og neðansj ávarmyndatöku. Loks varð honum ljóst, að skyld- ur hans hiá flotanum töfðu fyrir rannsóknum hans neðansjávar, og því sótti hann um orlof. Auðugir vinir hans st.ofnsettu fyrirtæki, sem keypti skútuna „Calypso", og árið 1951 lagði hann af stað í fyrstu ævintýraferðina á eigin skipi. Um þessar mundir tók hann einn- ig að rita (á ensku) bókina „Þögli heimurinn", rit um furðuheiminn undir yfirborði sjávar. Síðar gerði hann kvikmvnd með sama nafni. Bæði bók og kvikmynd varð mjög vel tekið. Næstu árin tók við hver bókin og kvikmyndin af annarri, og Cousteau hélt áfram ævintýraferð- um sínum. Árið 1950 mældi hann út Persneska flóann með tilliti til olíuleiðslu, og síðan Miðjarðarhaf- ið, því áætlað var að leggja leiðslu fyrir jarðgas milli Norður-Afríku og Evrópu. Árið 1963 bvggði hann heilt þorp undir yfirborði Rauðahafsins til að sanna, að unnt sé að þjálfa menn í að lifa og starfa undir yfirborði sjávar. Og 1967, begar hann loks var laus við alla herskyldu, tók hann hóp af vísindamönnum um borð í skip sitt og lagði úr höfn í fjögurra ára rannsóknarför um- hverfis hnöttinn til að skoða og kvikmynda undur og leyndardóma hafsins. Nýlega lagði ég leið mína til Mónakó til að heimsækja þennan meistara djúpanna. Húsið, sem hann býr í, er villa í ,,rococo“-stíl, byg'gð af langalangafa Rainers prins yfir sjóminjasafnið. Þarna var mikið um ferðamenn. Þegar ég kom til skrifstofu Cou- steau, sem er fábrotin. aðeins nokkr ar myndir af skipum á veggjun- um, þá sat hann bak við einfalt skrifborð, og á því var sjávarbotns- kort. Grá augun og bogið nefið minnti mig á gæfan en varkáran örn. Er hann ræddi um ævintýri sín og hættuna á, að hafið meng- aðist sökum efnaiðnaðarins, stik- aði hann umhverfis skrifborðið, ekki ósvipaður skipstjóra á stiórn- palli. Eg tel mig heppinn að hafa náð tali af honum, því hann heldur sjaldnast kyrru fyrir til lengdar á sama staðnum, og af þeim sökum telja sumir hann óáreiðanlegan. En svo er eigi, heldur er það ákafi hans og áhugi, sem knýr hann ti1 að taka skyndiákvarðanir, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.