Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 105

Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 105
GREIFYNJAN í BLOOMSBURYGÖTU 103 ÚR HITA). Við Pat Buckley ókum niður til Windsor og Eton. Á leið- inni er „Heimili fyrir þreytta hesta“. Eigendur kláranna heim- sækja þá á sunnudögum og færa þeim rjómabollur. Við snæddum nestið okkar í al- menningsgarðinum Windsor Great Park. Pat hafði með sér í tösku þrjár tegundir af brauðsamlokum, tebrúsa og smákökur. Á eftir bauð hann upp á sælgæti með pipar- myntubragði. Brú tengir saman Windsor og Eton. Pat var með Eton-hálsbind- ið sitt, og þegar við komum að há- skólanum, sagði einn af starfsmönn unum: ,Þér eruð gamall Eton-pilt- ur, herra!“ og vísaði okkur til her- bergja, sem ekki voru opin ferða- mönnum. Pat fór með mig til upprunalegu skólastofunnar, sem er 500 ára gömul, og bauð mér að setjast við eitt borðið. En þau eru úr þungri eik, dökk og öll útkrotuð fanga- mörkum skólapiltanna. Þeir hafa ekki verið að spara vasahnífana. Fimm hundruð ára gömul fanga- mörk skólapilta er vissulega hlut- ur, sem vert er að líta augum. Við lögðum leið okkar til kap- ellunnar, sem sérstaklega er ætluð eldri piltunum. Á ganginum fyrir utan skóla- stofurnar eru háir eikarveggirnir útskornir nöfnum á sama hátt og borðin upphafsstöfum. Pat fræddi mig á, að fyrr á tímum, þegar pilt- ur útskrifaðist, greiddi hann nokkra skyldinga fyrir að fá nafn sitt skor ið út á vegginn. Við sáum þarna nöfn Pitts og Shellevs. Og Pat sýndi mér, hvar hans nafn stóð. Það er hægt að eyða vikum í að leita að nöfnum á veggjunum. o—o Á leiðinni til Englands hafði ég kynnt mér vel kortið yfir London, merkt við helztu staðina eins og St. Paul-kirkjuna, Westminster Ab bey og The Tower of London, — og rissað niður gönguleiðir. En ég hafði ennfremur áætlað mér tíma til annarra skoðana, eins og íveru- staði námsmanna á fyrsta ári í Ox-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.