Úrval - 01.12.1973, Side 23
FRJÓVGUN í DÝRAGÖRÐUM — . .
21
bjartari. 31 kettlingur fæddist í
dýragörðum árið 1971.
Æxlun í dýragörðum er nú á
krossgötum. Hraðminnkandi villi-
dýrastofnar og nýleg verzlunar-
höft, til verndunar hverfandi dýra-
stofna, hafa gert frjóvgun í dýra-
görðum afar aðkallandi. Héðan í
frá munu allir stærri dýragarðar
hefja skipti í stórum stíl á tegund-
um, sem annaðhvort leiðir til gagn-
kvæmrar hlutdeildar í afkvæmum
þeirra eða leggst inn á reikning,
þannig að þeir geti síðar fengið
eftirsótta dýrategund til sín í stað-
inn. Til dæmis er annað hvort af-
kvæmi, sem karl snæ-hlébarðinn
frá Cincinnati á með læðum frá
San Diego notað til „aukninga
annarra tegunda".
A meðan að fjórar dýrategundir
dvöldust sem gestir í Brookfield-
dýragarðinum, á síðastliðnum vetri,
voru níu dýrategundir þeirra, sam-
tals 21 dýr, í útláni.
En til þess að dýrategund geti
haldið velli eru áframhaldandi fæð
ingar, í þriðia og fiórða ættlið. al-
gjört skilvrði. Það mun taka ára-
tugi að tryggja tilvist flestra spen-
dýrateffunda, sem í hættu erm Að-
stoðarframkvæmdastjóri Þióðar'-
dýragarðsins telur, að samkvæmt
ýtarlegum rannsóknum séu menn
aðeins vongóðir um örvggi átta
dýrategunda í dag. ÍSiö hófdýr og
Síberíu-tígrisdýrið).
Frammámenn dýragarða stvðía
af alefli ályktun Perrys: ,,Ef bjarga
á heilum dýrastofnum, frekar en
einstaklingum innan tegundanna,
verður að gjörbreyta starfstilhö'*-
un margra dýragarða.“ í raun eru
Górillui'jölskylda í dýragarði í San
Francisco.
slíkar breytingar þegar á fram-
kvæmdastigi, hjá fremstu dýra-
görðunum, samkvæmt fjórskiptri
áætlun, sem beint er eingöngu að
björgun tegunda, sem nú er alvar-
lega ógnað.
1) Sérhæfing í færri dýrategund-
um, meðan verið er að ná lágmarks
tölu, samkvæmt reglunni „að reyna
að sýna eitthvað af öllu“.
2) Koma á fót langtímaáætlun
fyrir valdar tegundir, í verulega
stórum hjörðum.
3) Stofnun „innri dýragarðs; með
björgunar-miðstöðvum“, auk æxl-
unarbúgarða, hvar sem hægt er að
koma því við.
4) Verulega auknar rannsóknir
til að komast að þeim hindrunum,
sem enn standa í vegi fyrir æxlun
margra tegunda.
Meðan óviss örlög svo margra
hrífandi dýra eiga allt sitt undir
því, hvort hægt er að fjölga þeim
í dýragörðum hefur Crowcroft hjá
Brookfield lýst yfir: ,,Það verður
að gerast í miklu stærri stíl og