Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 66

Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 66
64 sér að lokinni þátttöku í annarri „maraþon“-aðferð. Sj álfsmorðsyfirlýsing' hans var á þessa leið: „Eg var yfirkomin af sársauka, en fólk taldi það aðeins sjálfsmeð- aumkun og afleiðing innhverfu minnar og þess, að ég duldi mínar réttu tilfinningar. Þessu var haldið fram þrátt fyrir öll mótmæli mín til leiðréttingar. Sökum skorts á lögreglueftirliti er hvergi meira ábyrgð að fá.“ Einn af stjórnendum þjálfunar- innar ávarpaði hóp með þessum orðum: Kg vil, að þið skiljið, að allt, sem hér kann að henda, er al- gjörlega á ykkar eigin ábyrgð. Heilsulindin eða „maraþon“- stöðin afsalar sér því allri ábyrgð á afleiðingum meðferðar. Gerir þátttakendum ekki einu sinni að- vart um, að þær gætu orðið alvar- legar. Þjálfun þessi er samt núorð- ið komin í endurskoðun og er á undanhaldi. Starfsstöðvar og verk- smiðjur, sem tekið höfðu „mara- þon“-þjálfun í þjónustu sína, hafa nú dregið mjög í land. Þjóðlegu þjálfunarstöðvarnar, sem áður fylktu sér 80 af hundraði um þessa endurhæfingarhreyfingu, hafa nú að mestu skipt yfir í líkamsþiálf- un eða íþróttaiðkanir. Aðalástæð- an er talin þessi: Kannanir sanna, að „hópþjálfun" hefur ekki varan- leg áhrif. Sálfræðingasamtök Bandaríkj- anna hafa ásakað „endurhæfingar- hreyfinguna" fyrir hugsunarleysi og skammsýni gagnvart afleiðing- um starfseminnar. Samt eru líkur til að þessi hreyfing fari að taka ÚRVAL við sér undir eftirliti og verði skipu lögð utan frá. Skipulagning á veg- um ríkisafskipta virðist víðs fjarri. Nýlega hefur heyrzt, að aðalum- boðsmaður New York-fylkis Louis Lefkowitz hafi flett ofan af margs konar misbeitingu ófaglærðra hóp- þjálfunar-foringja á sálfræðilegum aðferðum. Ríki þetta hefur því neitað þeim um leyfi til starfa og svipað mun með önnur ríki, ef t.il kemur. Það er því alveg á valdi neytenda nú, hvað gera skal til verndar sjálfum sér — og raunar gagnvart „endur- hæfingar“-hreyfingunni almennt talað. Vilja neytendur það, sem hér er á boðstólum. Þeir geta valið eða hafnað að eigin geðþótta, hvort þeir kaupa nokkuð eða ekkert. — Ættu þeir annars nokkuð að kaupa? Sálfræðingurinn Kurt A. Back í Duke-háskóla, sem hefur rannsak- að þessar „maraþon“aðferðir hefur sagt meðal annars í nýútkominni skýrslu um þetta málefni: „„Þjálf- unartækni" þessi virðist helzt vera og verka sem hressing eða viðbót við sérfræðilegar æfingar.“ En hann bendir á hættur jafnvel fyrir venju legt heilbrigt fólk. fhlutun einka- lífs, niðurrif persónulegra tilfinn- ingavarna, án nokkurs öryggis fyr- ir því, að nokkur uppbygging komi í staðinn frá þjálfunarstarfseminni. Ályktun Backs er því á þessa leið: „Séu hætturnar í þjálfunar- starfi maraþonhreyfingarinnar látn ar á vogarskál gegn þeim takmark- aða hagnaði og gagni, sem hún veit ir er jafnvægið á voginni vægast sagt ekki styrkjandi. ☆
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.