Mímir - 01.06.2005, Síða 47

Mímir - 01.06.2005, Síða 47
persónum en bent hefur verið á að þann þátt sé að mörgu leyti hægt að rekja til mótunarára stefnunnar á fyrri hluta tuttugustu aldar í Bandaríkjunum.8 Karlrembuhjal lifir einnig góðu lífi, fordómar gegn samkynhneigðum og önnur mál sem reynt hefur verið að hafa hemil á í hinu siðmenntaða samfélagi. Segja má að Árni flytji stíl harðsoðnu glæpasögunnar til landsins og lagi hann að íslenskum aðstæðum. Upphafstóninn slær hann í fyrstu bókinni um Einar blaðamann þar sem aumu ástandi hans er lýst með eftirfarandi orðum: „Augun í baksýnisspeglinum eru syndandi eins og fóstur, bleik eins og tvær stórar rækjur. Þau koma ekki kunnuglega fyrir sjónir en þau eru mín eigin. Afgangurinn af mér er seigfljótandi kokkteilsósa" (NÞA, bls. 5). Hér renna lýsingar af því sem er heilagt, þ.e. mannfóstrinu, saman við hversdagslega skyndibitamenningu og gróteskar lýsingar á mannslíkamanum. Stuttu síðar skila rækjurnar í augunum sér út úr Einari í formi ælu og saurga hvítan snjóinn: „Ég sé ekki betur en snjórinn litist af kokkteilsósu, og tvær siappar rækjurtil skrauts" (NÞA, bls. 5). Jafnvel dauðinn má sín lítils ef söguhetjan sér færi á að koma inn fimmaurabrandara. Á „morðstað" hafa augu Abels Goodmans verið stungin úr; Einar leitar upplýsinga hjá flughótelstarfsmanninum Eyrúnu: „Hann pantaði sér kjúklingasamloku í gærkvöldi. Hnífapar fylgdi.“ „Ha. Dánarorsökin er þá salmonella. Svo hefur kokkurinn komið og villt um fyrir rannsókninni með hnífaparinu." Eyrún hiærekki og þegir. (NÞA, bls. 39) Þögn Eyrúnar er til marks um að Einar hafi skotið yfir markið og hætt sér út fyrir mörk samþykktrar samfélagsiegrar málnotkunar. Hann verður því sjálfur að bera ábyrgð á tali sínu. Enda þótt himinn og haf sé á milli þess umhverfis sem alið hefur af sér kynþáttafordóma 8 Kennedy, Liam, „Black Noir: Race and Urban Space in Walter Mosley’s Detective Fiction," bls. 43. í Bandaríkjunum og íslensks samfélags, nýtirÁrni sér að innflytjendum hefur fjöigað síðasta áratug á íslandi og læturfordóma Einars beinast að þeim. Þegar Raggi, svartur kærasti Gunnsu dóttur Einars, kemur tii hans með fréttir um að dóttur hans hafi verið rænt bregst hann við á eftirfarandi hátt: „Stundum á skrýtnum augnablikum, hef ég velt fyrir mér kostum þess að vera svartur í framan. Sólböð eru fáranlegur óþarfi. Maður kemur aldrei upp um sig með því að roðna. En nú stendur náfölur negri fyrirframan mig og stamar" (HK, bls. 120). Leikið er með myndir af margnotuðum andstæðum harðsoðnu sögunnar, svörtu og hvítu, í fölu andliti svertingjans. Lesandi tapar þó ekki að fullu samúð með persónu Einars þarsem hann dansar fínlegan dans á milli þess siðlega og ósiðlega. í kynþáttafordómunum miðjum reynir hann að takast á við nýjan veruleika og sættast við breytta heimsmynd. Eftir að hafa spurt dóttur sína hvort þau Raggi noti ekki örugglega smokka fer hugur Einars á flakk: „Á leiðinni heim um snævi þakta, sofandi borgina sé ég fyrir mér tiu iitla negrastráka dansandi á sköflunum í íslenskum lopapeysum. Svei mér, ef þeir eru ekki líkir mér“ (NÞA, bls. 51). Þeir fordómar sem koma fram í hugsun Einars komast þó ekki í hálfkvist við raus illa þenkjandi manns á bar í Reyðargerði. Hann lætur eftirfarandi orð falla um tælenska innflytjendur: „Þær eru ævinlega til þjónustu reiðubúnar, skal ég segja þér. Ævinlega. Maður getur gert allt við þær. Bókstaflega allt. Öll göt eru galopin" (NÞA, bls. 100). Christianson hefur bent á hvernig valdið kemur fram í tungumáli persónanna og vitnar um hversu mikla eða litla stjórn viðkomandi hefur á aðstæðum hverju sinni.9 Tvö dæmi af samskiptum Einars við Eirík í Viðskiptaþjónustunni sýna ólíka valdastöðu þeirra. í fyrra dæminu má sjá hvernig Einar tapar virðingu sinni og gengisfellir stórkallaleg orð sín og verður að athlægi á flugstöð þar sem hann hrópar til 9 Christianson, Scott, „Tough Talk and Wisecracks ... ,“ bls. 154. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.