Mímir - 01.06.2005, Qupperneq 83

Mímir - 01.06.2005, Qupperneq 83
ft. nf. speglar -» speiglar þf. spegla -» speigla Þgf• speglum -» speiglum ef. spegla -» speigla Þarna hefur tvíhljóðsmynd nf., þf. og ef.et. jafnast út á sama hátt og í beygingu orðsins lykill sem sýnd var hér að framan. Hljóðrétt beyging lýsingarorðsins feginn væri á þessa leið (einhljóðsmyndirnar feitletraðar):9 10) kk. kvk. hk. et. nf. feiginn feigin feigið þf. feigin fegna feigið Þgf• fegnum feiginni fegnu ef. feigins feiginnar feigins ft. nf. fegnir fegnar feigin þf. fegna fegnar feigin Þgf fegnum fegnum fegnum ef. feiginna feiginna feiginna í lýsingarorðum af þessu tagi, s.s. þveginn, siginn og lyginn, hefur orðið áhrifsútjöfnun á þann hátt að tvíhljóðsmyndirnar hafa „sigrað“. Þessa verður líka vart í sagnbeygingunni, t.d. boðháttarmyndin segðu (ekki ,,seigðu“) fyrir áhrif frá segja/segir o.s.frv. Athyglisvert er að stöðubundnu tvíhljóðin, þ.e.a.s. þau sem einungis koma fyrir á undan framgómmæltu /y/, breiðast ekki út á þennan hátt. Þannig verður boginn í ft. [poknirj en ekki [poiknorj og t.d. bh. af duga er [tYyðy] en ekki [tYÍyðY] (sbr. tvíhljóðið í nt. dugi/dugir) enda ekki um að ræða sérstök fónem eins og Hreinn bendir á (1959, bls. 62). 3.2 Önnur dæmi Varðandi síðustu dæmin frá Hreini Benediktssyni er við að bæta vangaveltum um útbreiðslu tvíhljóðsins [ai] í orðum eins og laginn. Þeir sem lesið hafa Engla alheimsins hafa kannski hnotið um eftirfarandi vísukorn (Einar Már Guðmundsson 1999, bls. 29): (11) Hjá vöggu minni mamma söng í myrkum næturskugga, þau kvæðin voru Ijúf og löng og lagnust mig að hugga. Samkvæmt minni máltilfinningu ætti efsta stig lýsingarorðsins laginn í hk.ft. að vera lögnust. Skýríngin á þessu misræmi hlýtur að vera sú að Einar 9 Hér er einnig stuðst við framburðarstafsetningu til skýrleiksauka. Már og aðrir sem nota eða sætta sig við myndina lagnust beri fram tvíhljóðið [ai] í miðstigi og efsta stigi, þ.e. áhrifsbreytta mynd sem tekur þá ekki u- hljóðvarpi I hk.ft. frekar en gælin-gælnust, en þeir sem sætta sig síður við myndina lagnust leggja einhljóðið til grundvallar eins og í galin-gölnust. í ef.et. nafnorðsins skip er t.d. um þrjár framburðar- myndir að ræða: [scifs], [scips] og [sci:ps] (*[sci: fs]). Fyrsta myndin lýtur þeirri algengu reglu að lokhljóðin /p/ og /k/ „önghljóðist" á undan /t/ og /s/, s.s. kraup-kraupst ([khrœifst]), kaupa-keypti [chsifti], strákur-stráks og taka-taktu ([thaxtY]) (sbr. Eirík Rögnvaldsson 1993, bls. 65). Önnur myndin „varðveitir" lokhljóðið vegna áhrifa frá öðrum myndum og sú þriðja gengur enn lengra þar sem bæði lokhljóðið og langa sérhljóðið haldast og er þannig í fullu samræmi við aðrar beygingarmyndir - þetta eru sem sagt áhrifsútjafnanir. Lokhljóðaframburður af þessu tagi virðist vera að aukast í málinu, a.m.k. á undan /s/.10 Þannig heyrast myndir á borð við [loksins] í stað [loxsins] (loksins), [kloupska] í stað [kloufska] (glópska) og flestir segja áreiðanlega [phepsi] frekar en [phsfsi] (pepsij. Lokhljóðun önghljóðsins /x/ eins og í lax og hugsa, þ.e. „ks-framburður“ (sbr. Höskuld Þráinsson og Indriða Gíslason 1993), gæti komið til af slíkum áhrifum og þar væri þá á ferð eins konar ytri áhrifsbreyting. Hugsanlega er önghljóðasambandið [xs] ekki til í máli þeirra sem hafa þann framburð, einungis [ks]. Sé þetta rétt er hér komið dæmi um kerfislega alhæfingu hljóðasambands sem hefur fengið aukið vægi í málinu vegna áhrifsútjöfnunar. Þgf. og ef.ft. nafnorðsins dekk er á reiki, þ.e. dekkum-dekka eða dekkjum-dekkja. Hljóðrétt kemur stofnmyndin dekk- fram með framgómmæltu lokhljóði ([tehc]) í þgf.et. (dekki), nf., þf. og þgf.et. m.gr. (dekkið, dekkið, dekkinu) og nf. og þf. ft. m.gr. (dekkin um dekkin) en ekki í bakstöðu eða á undan /s/ eða /a, u/. Þegar fólk segir dekkjum-dekkja má líta á það sem áhrifsútjöfnun þar sem framgómmælta stofnmyndin er lögð til grundvallar allri beygingunni og kemur því fram á undan /a, u/ einnig. Stundum má heyra orðmyndina klóst í stað klósett. Þetta eru sennilega áhrif frá þeim beygingarmyndum orðsins sem hafa þrjú eða fleiri atkvæði enda er tilhneiging til að fella brott annað atkvæðið í slíkum orðum í hröðum/óskýrum framburði (sbr. umræðu í þessa veru hjá Kristjáni Árnasyni 2002): 10 Þessi önghljóðunarregla er reyndar ekki undantekningalaus og hefur ekki veríð, sbr. t.d. hópur-hóps ([houps]/*[houfs]). 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.