Mímir - 01.06.2005, Page 90

Mímir - 01.06.2005, Page 90
Langar að skrifa bók um íslenskar nútímahetjur Viðtalið tók Tinna Sigurðardóttir Ping Wang, sem á frummálinu þýðir „græn jurt á vatni“ dvaldi á íslandi veturlangt 2004-2005. Ég hafði spurnir af tengslum Ping við stóra fréttastofu í Kina og lék forvitni á að vita hvað þessi unga framakona hafðist við á íslandi. Ping, sem stundaði nám í Wuhan í miðhluta Kína, hefur verið búsett í Peking sl. sex ár. Við drukkum saman grænt te og hún fræddi mig um Kina og viðhorf sin til íslands. Hvernig fellur þér íslenskunámið? Er það vel skipulagt? „Það er of erfitt fyrir mig. Ég er ekki hérna til að Ijúka BA-gráðu, heldur einungis að reyna að ná einhverri lágmarkskunnáttu til að lesa blöð og iæra svolítið um bókmenntirog menningu landsins. Kennararnir hafa verið mjög þolinmóðir við mig. Fyrsta daginn missti ég af fundi fyrir útlendingana og fór þar af leiðandi í vitlausan hóp. Ég kom hingað rétt svo búin að læra stafrófið og fór beint í erfiðasta hópinn.. Ég skildi ekkert! Kennarinn spurði mig á eftir á íslensku hvað ég héti og ég skildi hann ekki. Það var agalegt. Síðan sagði einhver við mig: Þú verður að fara upp á skrifstofu og skrá þig í byrjendahópinn. Takk takk, hugsaði ég. Allir voru mjög góðir við mig og kennararnir hafa leyft mér gera breytingar á stundatöflunni svo nú get ég tekið nokkra enskukúrsa líka. Ef fréttastofan mín hefði ætlað að opna aðra skrifstofu hérna og þyrfti einhvern til að tala fullkomna íslensku þá hefðu þeir sent einhvern annan en mig! Þeir hefðu sent vinnudýr, en ekki mig! Ég er engin málvísindamanneskja. Þess vegna hefur ekki verið mikil pressa á mér að læra íslensku „alveg“. Ég er hérna til að vinna og læra svolítið í leiðinni. Tungumálið er mjög erfitt, sérstaklega vegna málfræðinnar. Kínverska er erfið vegna málhljóðanna. Við höfum fimm mismunandi ‘a’. En málfræðin er ekki svo flókin. Ég á í miklum erfiðleikum með að læra íslenskuna. Hún er erfið.“ Af hverju ísland? „Fréttastofan sem ég vinn fyrir, Xinghua, sendi mig hingað, svo ég gæti lært málið og lesið íslenskar fréttir. Ég sagði þeim að eitt ár væri ekki nóg til að lesa barnabækur hvað þá meir. En ég fékk bara eitt ár. Þegar þeir völdu mig til að fara hafði ég þegar sótt um styrk til íslandsfarar. Blaðið okkar þýðir erlendar fréttir, aðallega frá American Press, AFP í Frakklandi og Reuters í Bretlandi. Við erum eina fréttastofan í Kína sem hefur heimild til að nota þessar fréttir, þýða þær og birta. Önnur kínversk dagblöð kaupa svo fréttirnar af okkur. Fréttirfrá íslandi fáum við aðallega í gegnum aðrar fréttastofur, svo sem eins og Reuters." Á borði liggur Snorra Edda á ensku og talið berst að íslendingasögunum og menningu íslands. „Ég get enn ekki notið þess að lesa Snorra Eddu á ensku, því enskan mín er ekki nógu góð. Njálssaga minnir stjórnmálalega á kínverska sagnahefð sem einkenndi ákveðið tímabil í Kína, San Guo, þegar Kína var þrjú lönd. Það var um 280-220 fyrir Krist. Ég kann vel við landið og menninguna. Landslagið hér er mjög fallegt. Það líkist landslaginu ÍTÍbet og suðvesturhluta Kína. í Tíbet er klaustur sem heitir „Saga“, sama orðið og í íslensku. Mér hefur verið sagt að þetta sé orð úr indversku. Kannski tengist þetta eitthvað." Ping hefur ekki setið auðum höndum þótt námið í íslenskunni sé krefjandi. „Ég sinni störfum fyrir fréttastofuna mína í Peking. Ég hef verið að skrifa nokkrar greinar. Tvær hafa þegar verið birtar í Kína. Önnur var um íslenskt landslag og hin um kínversk börn sem eru ættleidd af íslenskum fjölskyldum. Ég tók viðtöl 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.